Always On My Mind valið best 29. október 2014 12:30 Always on My Mind með The Pet Shop Boys fór beint á toppinn í Bretlandi árið 1987. Nordicphotos/Getty Lagið Always on My Mind með hljómsveitinni The Pet Shop Boys er besta tökulag allra tíma, samkvæmt niðurstöðum könnunar breska ríkisútvarpsins, BBC. Lagið, sem samið var af John Christopher, Mark James og Wayne Carson, varð fyrst frægt í flutningi Brendu Lee og Elvis Presley árið 1972. Í öðru sæti varð útgáfa Johnnys Cash á lagi Nine Inch Nails, Hurt, og í því þriðja varð flutningur The Stranglers á laginu Walk On By með Dionne Warwick. Útgáfa Jimi Hendrix af lagi Bobs Dylan, All Along the Watchtower, tók fjórða sætið og ábreiða Jeffs Buckley á lagi Leonards Cohen, Hallelujah, varð í því fimmta. „The Pet Shop Boys hafa sent frá sér marga smelli og það hafa verið gerðar margar útgáfur af þessu sígilda lagi,“ sagði Jeff Smith, yfirmaður BBC Radio 2 og 6 Music, um sigurlagið. „Það er frábært að sjá að fólk tengir enn við þetta lag.“ Always on My Mind náði toppsætinu á breska vinsældalistanum og fjórða sætinu á þeim bandaríska árið 1987. Willie Nelson vann einnig Grammy-verðlaunin fyrir sína útgáfu af laginu árið 1982. Johnny Cash - Hurt The Stranglers - Walk on By Jimi Hendrix - All Along the Watchtower Jeff Buckley - Hallelujah Mest lesið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Lífið Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Sjá meira
Lagið Always on My Mind með hljómsveitinni The Pet Shop Boys er besta tökulag allra tíma, samkvæmt niðurstöðum könnunar breska ríkisútvarpsins, BBC. Lagið, sem samið var af John Christopher, Mark James og Wayne Carson, varð fyrst frægt í flutningi Brendu Lee og Elvis Presley árið 1972. Í öðru sæti varð útgáfa Johnnys Cash á lagi Nine Inch Nails, Hurt, og í því þriðja varð flutningur The Stranglers á laginu Walk On By með Dionne Warwick. Útgáfa Jimi Hendrix af lagi Bobs Dylan, All Along the Watchtower, tók fjórða sætið og ábreiða Jeffs Buckley á lagi Leonards Cohen, Hallelujah, varð í því fimmta. „The Pet Shop Boys hafa sent frá sér marga smelli og það hafa verið gerðar margar útgáfur af þessu sígilda lagi,“ sagði Jeff Smith, yfirmaður BBC Radio 2 og 6 Music, um sigurlagið. „Það er frábært að sjá að fólk tengir enn við þetta lag.“ Always on My Mind náði toppsætinu á breska vinsældalistanum og fjórða sætinu á þeim bandaríska árið 1987. Willie Nelson vann einnig Grammy-verðlaunin fyrir sína útgáfu af laginu árið 1982. Johnny Cash - Hurt The Stranglers - Walk on By Jimi Hendrix - All Along the Watchtower Jeff Buckley - Hallelujah
Mest lesið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Lífið Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Sjá meira