Elsti Íslendingurinn til að spila fullkominn leik 29. október 2014 16:00 Davíð Löve. mynd/aðsend KR-ingurinn góðkunni, Davíð Löve, skráði sig á spjöld keilusögunnar í gær. Þá náði Davíð að spila fullkominn leik með því að fá 300 stig. Tólf fellur í röð, takk fyrir. Þetta er í fyrsta skiptið sem hinn reyndi Davíð nær að spila fullkominn leik. Það sem meira er þá er hann elsti Íslendingurinn til þess að ná 300 stigum en Davíð er sextugur. Davíð hefur spilað keilu frá árinu 1985 og hefur spilað með KR síðan deildin var stofnuð.Þessir Íslendingar hafa spilað fullkominn leik: Ásgeir Þór Þórðarson, KGB - 2. feb. 1994 Ásgeir Þór Þórðarson, KGB - 2. mar. 1994 Sigurður Lárusson, ÍR - 8. jan. 1999 Jón Helgi Bragason, ÍR - 24. feb. 2000 Magnús Magnússon, KR - 13. maí. 2000 Freyr Bragason, KFR - 30. des. 2000 Björn Birgisson, KFR - 26. des. 2002 Steinþór G. Jóhannsson, ÍR - 16. okt. 2004 Hafþór Harðarson, KFR - 14. nóv. 2005 Hafþór Harðarson, KFR - 24. mar. 2007 Hafþór Harðarson, KFR - 1. apr. 2007 Magnús Magnússon, KR - 22. apr. 2007 Stefán Claessen, ÍR - 22. apr. 2007 Árni Geir Ómarsson, ÍR - 22. apr. 2007 Róbert Dan Sigurðsson, ÍR - 30. apr. 2007 Róber Dan Sigurðsson, ÍR - 15. maí 2007 Árni Geir Ómarsson, ÍR - 9. nóv. 2008 Björn Birgisson, KFA - 25. nóv. 2008 Jón Ingi Ragnarsson, ÍR - 9. maí 2009 Steinþór G. Jóhannsson, ÍR - 26. sept. 2009 Magnús Magnússon, ÍR - 25. okt. 2009 Kristján Arne Þórðarson, ÍR - 22. nóv. 2009 Magnús Magnússon, ÍR - 5. jan. 2010 Steinþór G. Jóhannsson, KFR - 25. apr. 2010 Arnar Sæbergsson, ÍR - 4. mar 2011 Kristján Arne Þórðarson, ÍR - 8. mar 2011 Hafþór Harðarson, ÍR - 28. apr 2011 Hafþór Harðarson, ÍR - 16. sept 2012 Guðlaugur Valgeirsson, KFR - 4. nóv. 2012 Arnar Sæbergsson, ÍR - 16. nóv. 2012 Magnús Magnússon, ÍR - 27. jan. 2013 Hafþór Harðarson, ÍR - 14. sept. 2013 Davíð Löve, KR - 28. okt. 2014 Innlendar Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Sjá meira
KR-ingurinn góðkunni, Davíð Löve, skráði sig á spjöld keilusögunnar í gær. Þá náði Davíð að spila fullkominn leik með því að fá 300 stig. Tólf fellur í röð, takk fyrir. Þetta er í fyrsta skiptið sem hinn reyndi Davíð nær að spila fullkominn leik. Það sem meira er þá er hann elsti Íslendingurinn til þess að ná 300 stigum en Davíð er sextugur. Davíð hefur spilað keilu frá árinu 1985 og hefur spilað með KR síðan deildin var stofnuð.Þessir Íslendingar hafa spilað fullkominn leik: Ásgeir Þór Þórðarson, KGB - 2. feb. 1994 Ásgeir Þór Þórðarson, KGB - 2. mar. 1994 Sigurður Lárusson, ÍR - 8. jan. 1999 Jón Helgi Bragason, ÍR - 24. feb. 2000 Magnús Magnússon, KR - 13. maí. 2000 Freyr Bragason, KFR - 30. des. 2000 Björn Birgisson, KFR - 26. des. 2002 Steinþór G. Jóhannsson, ÍR - 16. okt. 2004 Hafþór Harðarson, KFR - 14. nóv. 2005 Hafþór Harðarson, KFR - 24. mar. 2007 Hafþór Harðarson, KFR - 1. apr. 2007 Magnús Magnússon, KR - 22. apr. 2007 Stefán Claessen, ÍR - 22. apr. 2007 Árni Geir Ómarsson, ÍR - 22. apr. 2007 Róbert Dan Sigurðsson, ÍR - 30. apr. 2007 Róber Dan Sigurðsson, ÍR - 15. maí 2007 Árni Geir Ómarsson, ÍR - 9. nóv. 2008 Björn Birgisson, KFA - 25. nóv. 2008 Jón Ingi Ragnarsson, ÍR - 9. maí 2009 Steinþór G. Jóhannsson, ÍR - 26. sept. 2009 Magnús Magnússon, ÍR - 25. okt. 2009 Kristján Arne Þórðarson, ÍR - 22. nóv. 2009 Magnús Magnússon, ÍR - 5. jan. 2010 Steinþór G. Jóhannsson, KFR - 25. apr. 2010 Arnar Sæbergsson, ÍR - 4. mar 2011 Kristján Arne Þórðarson, ÍR - 8. mar 2011 Hafþór Harðarson, ÍR - 28. apr 2011 Hafþór Harðarson, ÍR - 16. sept 2012 Guðlaugur Valgeirsson, KFR - 4. nóv. 2012 Arnar Sæbergsson, ÍR - 16. nóv. 2012 Magnús Magnússon, ÍR - 27. jan. 2013 Hafþór Harðarson, ÍR - 14. sept. 2013 Davíð Löve, KR - 28. okt. 2014
Innlendar Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Sjá meira