Fyrsti samkynhneigði leikmaðurinn í NFL Bjarki Ármannsson skrifar 11. maí 2014 09:22 Háskólastjarnan Michael Sam mun leika með St. Louis Rams á komandi tímabili. Vísir/AFP Í dag gerðust þau tíðindi að fyrsti samkynhneigði leikmaðurinn var tekinn inn í nýliðavali bandarísku NFL-deildarinnar. Fyrrum háskólastjarnan Michael Sam var fenginn til St. Louis Rams á lokadegi nýliðavalsins en hann vakti talsverða athygli fyrir það að koma út úr skápnum síðastliðinn febrúar. Töldu margir að kynhneigð Sam gæti aftrað honum frá því að fá tækifæri í NFL-deildinni, en þar hefur enginn samkynhneigður maður leikið frá upphafi. Jeff Fisher, þjálfari Rams, sagðist hinsvegar í viðtali við ESPN fyrst og fremst hafa áhuga á því hvers Sam sé megnugur inni á vellinum. „Við búum í fjölbreytilegum heimi núna og ég lít á það sem heiður að eiga þátt í þessu,“ segir Fisher um þennan merkilega viðburð í bandarískri íþróttasögu. „Ég er spenntur fyrir þessu tækifæri að hjálpa liðinu til sigurs.“ Þess má geta að aðeins einn samkynhneigður maður hefur frá upphafi leikið nokkurn íþróttaleik með bandarísku stórliði, en það er körfuknattleiksmaðurinn Jason Collins sem leikið hefur með Brooklyn Nets á þessu tímabili. NFL Tengdar fréttir Íþróttafréttamaður styður Michael Sam í hjartnæmri ræðu Dale Hansen hefur vakið athygli fyrir orð sín um Michael Sam, unga Bandaríkjamanninn sem stefnir í að verði fyrsti opinberlega samkynhneigði maðurinn í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. 13. febrúar 2014 13:28 Faðir Sam vill helst ekki hafa homma í NFL-deildinni Ruðningskappinn Michael Sam hefur fengið mikinn stuðning víða að síðan hann greindi frá því að hann væri samkynhneigður. Hann er þó ekki að fá mikinn stuðning frá föður sínum, Michael Sam eldri. 12. febrúar 2014 15:45 Forsetafrúin segir Sam veita öllum innblástur Michelle Obama, forsetafrú Bandaríkjanna, hrósar Michael Sam fyrir hugrekki sitt að koma út úr skápnum. 11. febrúar 2014 12:30 Yfirmaður NFL-deildarinnar hrósar Michael Sam Það er mikið rætt og ritað þessa dagana um hinn samkynhneigða Michael Sam en hann verður væntanlega fyrsti maðurinn í NFL-deildinni sem er kominn út úr skápnum. 13. febrúar 2014 12:45 Verðandi NFL-stjarna kemur út úr skápnum Michael Sam er á góðri leið með að verða fyrsti opinberlega samkynhneigði maðurinn í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. 10. febrúar 2014 10:28 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Sjá meira
Í dag gerðust þau tíðindi að fyrsti samkynhneigði leikmaðurinn var tekinn inn í nýliðavali bandarísku NFL-deildarinnar. Fyrrum háskólastjarnan Michael Sam var fenginn til St. Louis Rams á lokadegi nýliðavalsins en hann vakti talsverða athygli fyrir það að koma út úr skápnum síðastliðinn febrúar. Töldu margir að kynhneigð Sam gæti aftrað honum frá því að fá tækifæri í NFL-deildinni, en þar hefur enginn samkynhneigður maður leikið frá upphafi. Jeff Fisher, þjálfari Rams, sagðist hinsvegar í viðtali við ESPN fyrst og fremst hafa áhuga á því hvers Sam sé megnugur inni á vellinum. „Við búum í fjölbreytilegum heimi núna og ég lít á það sem heiður að eiga þátt í þessu,“ segir Fisher um þennan merkilega viðburð í bandarískri íþróttasögu. „Ég er spenntur fyrir þessu tækifæri að hjálpa liðinu til sigurs.“ Þess má geta að aðeins einn samkynhneigður maður hefur frá upphafi leikið nokkurn íþróttaleik með bandarísku stórliði, en það er körfuknattleiksmaðurinn Jason Collins sem leikið hefur með Brooklyn Nets á þessu tímabili.
NFL Tengdar fréttir Íþróttafréttamaður styður Michael Sam í hjartnæmri ræðu Dale Hansen hefur vakið athygli fyrir orð sín um Michael Sam, unga Bandaríkjamanninn sem stefnir í að verði fyrsti opinberlega samkynhneigði maðurinn í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. 13. febrúar 2014 13:28 Faðir Sam vill helst ekki hafa homma í NFL-deildinni Ruðningskappinn Michael Sam hefur fengið mikinn stuðning víða að síðan hann greindi frá því að hann væri samkynhneigður. Hann er þó ekki að fá mikinn stuðning frá föður sínum, Michael Sam eldri. 12. febrúar 2014 15:45 Forsetafrúin segir Sam veita öllum innblástur Michelle Obama, forsetafrú Bandaríkjanna, hrósar Michael Sam fyrir hugrekki sitt að koma út úr skápnum. 11. febrúar 2014 12:30 Yfirmaður NFL-deildarinnar hrósar Michael Sam Það er mikið rætt og ritað þessa dagana um hinn samkynhneigða Michael Sam en hann verður væntanlega fyrsti maðurinn í NFL-deildinni sem er kominn út úr skápnum. 13. febrúar 2014 12:45 Verðandi NFL-stjarna kemur út úr skápnum Michael Sam er á góðri leið með að verða fyrsti opinberlega samkynhneigði maðurinn í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. 10. febrúar 2014 10:28 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Sjá meira
Íþróttafréttamaður styður Michael Sam í hjartnæmri ræðu Dale Hansen hefur vakið athygli fyrir orð sín um Michael Sam, unga Bandaríkjamanninn sem stefnir í að verði fyrsti opinberlega samkynhneigði maðurinn í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. 13. febrúar 2014 13:28
Faðir Sam vill helst ekki hafa homma í NFL-deildinni Ruðningskappinn Michael Sam hefur fengið mikinn stuðning víða að síðan hann greindi frá því að hann væri samkynhneigður. Hann er þó ekki að fá mikinn stuðning frá föður sínum, Michael Sam eldri. 12. febrúar 2014 15:45
Forsetafrúin segir Sam veita öllum innblástur Michelle Obama, forsetafrú Bandaríkjanna, hrósar Michael Sam fyrir hugrekki sitt að koma út úr skápnum. 11. febrúar 2014 12:30
Yfirmaður NFL-deildarinnar hrósar Michael Sam Það er mikið rætt og ritað þessa dagana um hinn samkynhneigða Michael Sam en hann verður væntanlega fyrsti maðurinn í NFL-deildinni sem er kominn út úr skápnum. 13. febrúar 2014 12:45
Verðandi NFL-stjarna kemur út úr skápnum Michael Sam er á góðri leið með að verða fyrsti opinberlega samkynhneigði maðurinn í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. 10. febrúar 2014 10:28