"Enginn vill sitja uppi með Svarta-Pétur" Birta Björnsdóttir skrifar 22. mars 2014 20:00 Sjávarútvegsráðherra Noregs, Elísaber Aspaker, ritar grein í Morgunblaðið í dag þar sem hún segir sig knúna til að leiðrétta rangar og ónákvæmar fullyrðingar kollega síns, Sigurðar Inga Jóhannssonar, um makríldeilu ríkjanna. Aspaker segir það alrangt að Norðmenn hafi aldrei viljað ganga til samninga við Íslendinga og segir samningaviðræður hafa strandað á því að Íslendingar einir hafi ekki viljað sætta sig við takmarkanir á fiskveiðum í lögsögu annarra ríka, til að mynda Grænlands. „Við upplifðum það að þetta kom inn á síðustu metrunum og væri í raun einhverskonar smjörklípa. Að menn stæðu frami fyrir þvi að ná samningum um allt annað í raun og veru. Ég held að það hafi í raun aldrei reynt á það. Við höfum litið svo á að það sé mikilvægt að styðja við bakið á þessum vest-norrænu þjóðum, þar á meðal Grænlandi, til að efla þeirra fiskveiðar. Ég hefði talið eðlilegt að Norðmenn og Færeyingar hefðu sama skilning á því. Ég held að það hafi ekki verið það úrslitaatriði sem hún vill meina," segir Sigurður Ingi. „Það kom okkur verulega á óvart að Norðmenn Færu fram á það í samskiptum við Færeyinga sérstaklega og Evrópusambandið að í slíkum samningum væri komið í veg fyrir að í tvíhliða samning Íslands við önnur ríki. Það hleypti nokkuð illi blóði í okkar samningamenn. Það teljum við vera fullkomlega óeðlilegt, að þriðja ríkið sé að skipta sér að samningum milli tveggja ríkja." Aspaker gagnrýnir hranalegt orðalag íslenskra stjórnvalda í þessum efnum og segir það undarlegt að heyra talað um að Norðmenn hafi leikið ljótan leik, þegar Íslendingar gerðu samkomulag við Evrópusambandið án þess að láta sig vita. „Við fórum ítrekað fram á það við Evrópusambandið og spurðum ítrekað hvort Norðmenn væru ekki upplýstir um stöðuna. Við fengum þá fullvissu frá Evrópusambandinu að þeir myndu sjá um að tala við Norðmenn," segir Sigurður Ingi. Hann segir þá gagnrýni Aspaker, um að Íslendingar ýki vægi Íslandsmiða í uppgangi makrílsins, vera í raun málið í hnotskurn. Það þurfi að ríkja sátt um hinn vísindalega grunn sem samningarnir byggi á og bindur enn vonir við að Norðmenn viðurkenni að Íslendingar eigi réttilega stóra hlutdeild í þessum stofni. En hvernig getur farið svo tvennum sögum af samningaviðræðunum? „Ég held að það snúist að einhverju leyti um að enginn vill sitja uppi með Svarta Pétur. Menn hafa ítrekað gert í því að ýja að því að við höfum yfirgefið samningafundinn, en það var alls ekki þannig. Evrópusambandið stóð fyrir fundinum og sleit honum einnig og sagði að ekki væri hægt að ná lengra, að svo komu máli. Svo fóru menn í það að semja sín á milli, án þess að hafa okkur með og svo koma svona eftirá skýringar til að styrkja stöðu þeirra í almannatengslunum," segir Sigurður Ingi. Mest lesið Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Fleiri fréttir Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Sjá meira
Sjávarútvegsráðherra Noregs, Elísaber Aspaker, ritar grein í Morgunblaðið í dag þar sem hún segir sig knúna til að leiðrétta rangar og ónákvæmar fullyrðingar kollega síns, Sigurðar Inga Jóhannssonar, um makríldeilu ríkjanna. Aspaker segir það alrangt að Norðmenn hafi aldrei viljað ganga til samninga við Íslendinga og segir samningaviðræður hafa strandað á því að Íslendingar einir hafi ekki viljað sætta sig við takmarkanir á fiskveiðum í lögsögu annarra ríka, til að mynda Grænlands. „Við upplifðum það að þetta kom inn á síðustu metrunum og væri í raun einhverskonar smjörklípa. Að menn stæðu frami fyrir þvi að ná samningum um allt annað í raun og veru. Ég held að það hafi í raun aldrei reynt á það. Við höfum litið svo á að það sé mikilvægt að styðja við bakið á þessum vest-norrænu þjóðum, þar á meðal Grænlandi, til að efla þeirra fiskveiðar. Ég hefði talið eðlilegt að Norðmenn og Færeyingar hefðu sama skilning á því. Ég held að það hafi ekki verið það úrslitaatriði sem hún vill meina," segir Sigurður Ingi. „Það kom okkur verulega á óvart að Norðmenn Færu fram á það í samskiptum við Færeyinga sérstaklega og Evrópusambandið að í slíkum samningum væri komið í veg fyrir að í tvíhliða samning Íslands við önnur ríki. Það hleypti nokkuð illi blóði í okkar samningamenn. Það teljum við vera fullkomlega óeðlilegt, að þriðja ríkið sé að skipta sér að samningum milli tveggja ríkja." Aspaker gagnrýnir hranalegt orðalag íslenskra stjórnvalda í þessum efnum og segir það undarlegt að heyra talað um að Norðmenn hafi leikið ljótan leik, þegar Íslendingar gerðu samkomulag við Evrópusambandið án þess að láta sig vita. „Við fórum ítrekað fram á það við Evrópusambandið og spurðum ítrekað hvort Norðmenn væru ekki upplýstir um stöðuna. Við fengum þá fullvissu frá Evrópusambandinu að þeir myndu sjá um að tala við Norðmenn," segir Sigurður Ingi. Hann segir þá gagnrýni Aspaker, um að Íslendingar ýki vægi Íslandsmiða í uppgangi makrílsins, vera í raun málið í hnotskurn. Það þurfi að ríkja sátt um hinn vísindalega grunn sem samningarnir byggi á og bindur enn vonir við að Norðmenn viðurkenni að Íslendingar eigi réttilega stóra hlutdeild í þessum stofni. En hvernig getur farið svo tvennum sögum af samningaviðræðunum? „Ég held að það snúist að einhverju leyti um að enginn vill sitja uppi með Svarta Pétur. Menn hafa ítrekað gert í því að ýja að því að við höfum yfirgefið samningafundinn, en það var alls ekki þannig. Evrópusambandið stóð fyrir fundinum og sleit honum einnig og sagði að ekki væri hægt að ná lengra, að svo komu máli. Svo fóru menn í það að semja sín á milli, án þess að hafa okkur með og svo koma svona eftirá skýringar til að styrkja stöðu þeirra í almannatengslunum," segir Sigurður Ingi.
Mest lesið Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Fleiri fréttir Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Sjá meira
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent