Kólumbísku konurnar fengu dvalarleyfi Snærós Sindradóttir skrifar 25. mars 2014 07:45 Johanna Suarez sést hér faðma kærasta sinn, Unnar Elías, eftir að niðurstaða málsins hafði verið kynnt þeim hjá sýslumanni. Á myndinni sjást einnig Mary Luz, sonur hennar og dóttir Johönnu. VÍSIR/Vilhelm Innanríkisráðuneytið úrskurðaði í gær að tvær kólumbískar konur og sjö ára stúlka skyldu hljóta dvalarleyfi hér á landi af mannúðarástæðum. Útlendingastofnun hafði áður synjað konunum um hæli og taldi ekki sannað að þær væru í hættu í heimalandi sínu eins og þær höfðu greint frá. Um er að ræða konu á sjötugsaldri, Susönnu Ortiz de Suarez, dóttur hennar Johönnu og dótturdóttur. Konurnar komu hingað til lands árið 2011 vegna þess að dóttir Susönnu, Mary Luz Suarez, hafði hlotið stöðu flóttamanns hér á landi árið 2007.Fjölskyldan glöð í bragði eftir að hafa fengið góðu fréttirnar. Sjö ára stúlkan sem fékk dvalarleyfi er fremst í flokki. VÍSIR/VilhelmMary Luz segist himinlifandi með niðurstöðuna. „Við sitjum bara og horfum fram fyrir okkur og trúum þessu varla. Við treystum því ekki að þetta hafi farið svona.“ Hún þakkar sérstaklega fólki sem hefur aðstoðað fjölskylduna hér á landi. „Við erum svo heppnar með hvað það voru margir sem hjálpuðu okkur. Allir voru að hjálpa okkur að skrifa umsóknir og þýða fyrir okkur.“ Hún segir að ferlið hafi verið þeim erfitt. „Þetta tók mjög á, það var mjög erfitt að rifja upp frá hverju við erum að flýja og við sváfum ekki vel.“ Mary segir jafnframt að spennufallið sé mikið. „Núna erum við bara þreyttar.“ Dvalarleyfi af mannúðarástæðum er veitt til árs í senn en sækja þarf um endurnýjun að ári liðnu.Mary Luz hissa og ánægð með að fá að hafa móður sína og systur hjá sér. VÍSIR/Vilhelm Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Fleiri fréttir Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Sjá meira
Innanríkisráðuneytið úrskurðaði í gær að tvær kólumbískar konur og sjö ára stúlka skyldu hljóta dvalarleyfi hér á landi af mannúðarástæðum. Útlendingastofnun hafði áður synjað konunum um hæli og taldi ekki sannað að þær væru í hættu í heimalandi sínu eins og þær höfðu greint frá. Um er að ræða konu á sjötugsaldri, Susönnu Ortiz de Suarez, dóttur hennar Johönnu og dótturdóttur. Konurnar komu hingað til lands árið 2011 vegna þess að dóttir Susönnu, Mary Luz Suarez, hafði hlotið stöðu flóttamanns hér á landi árið 2007.Fjölskyldan glöð í bragði eftir að hafa fengið góðu fréttirnar. Sjö ára stúlkan sem fékk dvalarleyfi er fremst í flokki. VÍSIR/VilhelmMary Luz segist himinlifandi með niðurstöðuna. „Við sitjum bara og horfum fram fyrir okkur og trúum þessu varla. Við treystum því ekki að þetta hafi farið svona.“ Hún þakkar sérstaklega fólki sem hefur aðstoðað fjölskylduna hér á landi. „Við erum svo heppnar með hvað það voru margir sem hjálpuðu okkur. Allir voru að hjálpa okkur að skrifa umsóknir og þýða fyrir okkur.“ Hún segir að ferlið hafi verið þeim erfitt. „Þetta tók mjög á, það var mjög erfitt að rifja upp frá hverju við erum að flýja og við sváfum ekki vel.“ Mary segir jafnframt að spennufallið sé mikið. „Núna erum við bara þreyttar.“ Dvalarleyfi af mannúðarástæðum er veitt til árs í senn en sækja þarf um endurnýjun að ári liðnu.Mary Luz hissa og ánægð með að fá að hafa móður sína og systur hjá sér. VÍSIR/Vilhelm
Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Fleiri fréttir Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Sjá meira