Lífið

Gleðin var greinilega við völd

Ellý Ármanns skrifar
Meðfylgjandi myndir voru teknar á Vinbarnum í síðustu viku þegar útgáfu bókarinnar Vín - frá þrúgu í glas var fagnað. Eins og sjá má var gleðin við völd.

Steingrímur Sigurðsson, til hægri á myndinni hér fyrir ofan, fer með lesandann í spennandi ferðalag um vínheiminn, allt frá fjöllum Frakklands til hlíða Andesfjalla og sólbakaðra ekra Ástralíu. Vínrækt og víngerð er lýst og gefin góð ráð um vínsmökkun og val og geymslu á vínum. Einnig er sagt er frá mismunandi tegundum af þrúgum og vínunum sem úr þeim eru gerð.

Smelltu á efstu mynd í frétt til að skoða albúmið.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.