Fjölmiðlabraut Flensborgarskólans lokar: „Hörmuleg ákvörðun að þurfa að taka“ Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 21. nóvember 2013 11:22 Hörmuleg ákvörðun að þurfa að taka, segir Magnús Þorkelsson, skólastjóri Flensborgarskólans. Upplýsinga- og fjölmiðlabraut Flensborgarskólans í Hafnarfirði verður lögð niður frá og með áramótum. Nemendum var tilkynnt um breytingarnar á fundi í gær og segir Magnús Þorkelsson skólastjóri að haustönnin verði kláruð, en síðan verði brautin lögð niður. „Skólinn stendur afar illa fjárhagslega og það eru gerðar harðar kröfur um hagræðingu, segir Magnús í samtali við Vísi. Við höfum þurft að fara yfir allan rekstur skólans og þetta er ein af lausnunum sem við sjáum. Krafan er tvíþætt, annars vegar um niðurskurð og hagræðingu og hins vegar að finna stað til að gera breytingar sem færa ekki bara til kostnað yfir á aðra staði í húsinu. Þetta er leið til þess, þarna eru fáir nemendur og margir kennarar.“ Um þrjátíu nemendur eru á brautinni, sem fjórir starfsmenn hafa sinnt. Nokkrir nemendanna munu útskrifast í lok haustannar og mun breytingin ekki hafa áhrif á útskrift þeirra, en aðrir nemendur þurfa að skipta um skóla, vilji þeir halda náminu áfram. „Verst staddi hópurinn er sá sem er kominn að því að fara í það sem kallað er fjölmiðlatækniþjálfun, sem er kannski kjarni starfsins í deildinni. Það er eiginlega erfiðast að bjarga þeim, en við erum búin að tala bæði við Tækniskólann og Borgarholtsskóla um að veita okkur aðstoð og þeir hafa lofað að veita okkur allt það liðsinni sem þeir geta veitt.“Þessir fjórir starfsmenn, verða þeir færðir til eða munu þeir missa vinnuna? „Þeir missa vinnuna. Sem er alveg hörmung því þetta er mikil þekking sem við erum að missa og gott starfsfólk. Þetta er hörmuleg ákvörðun að þurfa að taka en við eigum ekki margra kosta völ.“ Mest lesið Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Fleiri fréttir Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Sjá meira
Upplýsinga- og fjölmiðlabraut Flensborgarskólans í Hafnarfirði verður lögð niður frá og með áramótum. Nemendum var tilkynnt um breytingarnar á fundi í gær og segir Magnús Þorkelsson skólastjóri að haustönnin verði kláruð, en síðan verði brautin lögð niður. „Skólinn stendur afar illa fjárhagslega og það eru gerðar harðar kröfur um hagræðingu, segir Magnús í samtali við Vísi. Við höfum þurft að fara yfir allan rekstur skólans og þetta er ein af lausnunum sem við sjáum. Krafan er tvíþætt, annars vegar um niðurskurð og hagræðingu og hins vegar að finna stað til að gera breytingar sem færa ekki bara til kostnað yfir á aðra staði í húsinu. Þetta er leið til þess, þarna eru fáir nemendur og margir kennarar.“ Um þrjátíu nemendur eru á brautinni, sem fjórir starfsmenn hafa sinnt. Nokkrir nemendanna munu útskrifast í lok haustannar og mun breytingin ekki hafa áhrif á útskrift þeirra, en aðrir nemendur þurfa að skipta um skóla, vilji þeir halda náminu áfram. „Verst staddi hópurinn er sá sem er kominn að því að fara í það sem kallað er fjölmiðlatækniþjálfun, sem er kannski kjarni starfsins í deildinni. Það er eiginlega erfiðast að bjarga þeim, en við erum búin að tala bæði við Tækniskólann og Borgarholtsskóla um að veita okkur aðstoð og þeir hafa lofað að veita okkur allt það liðsinni sem þeir geta veitt.“Þessir fjórir starfsmenn, verða þeir færðir til eða munu þeir missa vinnuna? „Þeir missa vinnuna. Sem er alveg hörmung því þetta er mikil þekking sem við erum að missa og gott starfsfólk. Þetta er hörmuleg ákvörðun að þurfa að taka en við eigum ekki margra kosta völ.“
Mest lesið Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Fleiri fréttir Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Sjá meira