Innlent

Sprengihætta á svæðinu

MYND/MAGNÚS GUÐMUNDSSON
Gaskútar eru í bátnum Magnúsi SH þar sem eldur kom upp um hádegisleytið í dag á Akranesi.

Enn logar í bátnum og þó nokkur sprengihætta er því á staðnum. Slökkviliðsmenn gera sitt besta til að halda kútunum köldum. Þrjátíu manna lið vinnur nú hörðum höndum við að ráða niðurlögum eldsins og koma bátnum út  úr skipasmíðastöðinni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×