Lífið

Nýtt og sjóðheitt par

Hin stórskemmtilega Jenny McCarthy er byrjuð með New Kids on the Block-sjarmörnum Donnie Wahlberg.

“Þau byrjuðu nýverið saman og skemmta sér vel. Þau eyddu þjóðhátíðardegi Bandaríkjamanna saman og höfðu það huggulegt með vinum,” segir heimildarmaður tímaritsins Us Weekly.

Innileg.
Donnie var gestur í spjallþætti Jenny, The Jenny McCarthy Show, fyrr á árinu og slógu skötuhjúin á létta strengi. Í viðtalinu sagðist Donnie meðal annars vera hrifinn af dónatali í rúminu og hafði Jenny alls ekkert á móti því.

Er þetta sönn ást?
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.