Sigga Lund: Viðbrögðin hafa verið ótrúleg Ellý Ármanns skrifar 19. febrúar 2013 12:00 Myndir/Aðalsteinn Sigurðarson. Í kvöld í Salnum Kópavogi er námskeiðið "Sjálfstraust óháð likamsþyngd. Líkamsvirðing - sjálfsvirðing; Frá átökum og öfgum yfir í vellíðan, virðingu og sátt" sem Sigga Lund fjölmiðlakona, Anna Sigurðardóttir sálfræðingur Anna Sigurðardóttir Dale Carnegie þjálfari, Bryndís Einarsdóttir sálfræðingur Heiðdís Sigurðardóttir sálfræðingur og Hólmfríður Guðmundsdóttir eigandi fataverslunarinnar Curvy standa fyrir. Hvernig hafa viðbrögðin verið við myndbirtingunni og námskeiðinu? "Viðbrögðin hafa verið ótrúleg. Ég hef ekki lengur tölu á þeim bréfum sem ég hef fengið frá aðallega konum þó svo nokkrir menn hafi sent mér póst líka þar sem þær lýsa þakklæti fyrir framtakið og segja mér frá hvernig þeirra líf hefur verið og er rauði þráðurinn að þær segja mig lýsa sínu lífi þegar ég hef sagt frá minni reynslu af fangelsi aukakílóanna," svarar Sigga.Meðfylgjandi myndir voru teknar við undirbúning námskeiðsins."Undirbúningurinn að verkefninu hefur verið æðislegur. Það er bara heiður að hafa fengið að vinna með öllum þessum frábæru konum sem kunna fag sitt svo vel. Ég er svakalega spennt að heyra í þeim í kvöld. Það verður engin svikin."Ég finn samt fyrst og fremst fyrir þakklæti og hvatningu frá öllum það er ótrúlegt. Það er greinilegt að það er mikil þörf að á að opna þessa umræðu enn frekar. Það eru allt of margir sem lifa í þessu stanslausa niðurbroti í lífi sínu. Það er komin tími til að leggja það að baki, finna sáttina og fara að lifa og njóta. Það er alger must."Hér getur þú skráð þig á námskeiðið - Midi.is. Tengdar fréttir Sigga Lund spæld á Valentínusardaginn Það voru heldur betur vonbrigði hjá Siggu Lund í dag þegar henni barst risastór blómvöndur. Eins og hún skrifar á Facebooksíðuna sína þá fór sendillinn... 14. febrúar 2013 16:30 Sigga Lund situr fyrir nakin "Ég var frekar stressuð að byrja. Hef aldrei gert þetta áður," svarar Sigga Lund fjölmiðlakona spurð hvernig henni leið að sitja fyrir kviknakin eins og sjá má á meðfylgjandi mynd eða öllu heldur auglýsingu örnámskeiðs á hennar vegum sem ber yfirskriftina "Sjálfstraust óháð likamsþyngd. Líkamsvirðing - sjálfsvirðing; Frá átökum og öfgum yfir í vellíðan, virðingu og sátt". "En svo var þetta bara allt í lagi. Það hjálpaði að ljósmyndarinn er kærasti minn. Aðstoðarkonan og hann sköpuðu afslappað andrúmsloft svo ég slakaði á. Þetta var ekkert mál fyrir rest," segir hún spennt en örnámskeiðið sem Sigga vinnur í samvinnu við sálfræðinga og fagaðila fer fram í Salnum í Kópavogi 19. febrúar næstkomandi. 1. febrúar 2013 19:45 Sigga Lund talar um nektarmyndina "Þegar kom að þessu þá fór hjartað að slá örar og ég tala nú ekki um þegar við þurftum að strippa fyrir framan hvor aðra og ljósmyndarann," segir Sigga Lund í meðfylgjandi myndskeiði... 7. febrúar 2013 09:45 Mest lesið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Lífið Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Lífið Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Lífið Umhugsunarefni fyrir foreldra vegna komu jólasveinanna Lífið Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Lífið Fleiri fréttir Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Sjá meira
Í kvöld í Salnum Kópavogi er námskeiðið "Sjálfstraust óháð likamsþyngd. Líkamsvirðing - sjálfsvirðing; Frá átökum og öfgum yfir í vellíðan, virðingu og sátt" sem Sigga Lund fjölmiðlakona, Anna Sigurðardóttir sálfræðingur Anna Sigurðardóttir Dale Carnegie þjálfari, Bryndís Einarsdóttir sálfræðingur Heiðdís Sigurðardóttir sálfræðingur og Hólmfríður Guðmundsdóttir eigandi fataverslunarinnar Curvy standa fyrir. Hvernig hafa viðbrögðin verið við myndbirtingunni og námskeiðinu? "Viðbrögðin hafa verið ótrúleg. Ég hef ekki lengur tölu á þeim bréfum sem ég hef fengið frá aðallega konum þó svo nokkrir menn hafi sent mér póst líka þar sem þær lýsa þakklæti fyrir framtakið og segja mér frá hvernig þeirra líf hefur verið og er rauði þráðurinn að þær segja mig lýsa sínu lífi þegar ég hef sagt frá minni reynslu af fangelsi aukakílóanna," svarar Sigga.Meðfylgjandi myndir voru teknar við undirbúning námskeiðsins."Undirbúningurinn að verkefninu hefur verið æðislegur. Það er bara heiður að hafa fengið að vinna með öllum þessum frábæru konum sem kunna fag sitt svo vel. Ég er svakalega spennt að heyra í þeim í kvöld. Það verður engin svikin."Ég finn samt fyrst og fremst fyrir þakklæti og hvatningu frá öllum það er ótrúlegt. Það er greinilegt að það er mikil þörf að á að opna þessa umræðu enn frekar. Það eru allt of margir sem lifa í þessu stanslausa niðurbroti í lífi sínu. Það er komin tími til að leggja það að baki, finna sáttina og fara að lifa og njóta. Það er alger must."Hér getur þú skráð þig á námskeiðið - Midi.is.
Tengdar fréttir Sigga Lund spæld á Valentínusardaginn Það voru heldur betur vonbrigði hjá Siggu Lund í dag þegar henni barst risastór blómvöndur. Eins og hún skrifar á Facebooksíðuna sína þá fór sendillinn... 14. febrúar 2013 16:30 Sigga Lund situr fyrir nakin "Ég var frekar stressuð að byrja. Hef aldrei gert þetta áður," svarar Sigga Lund fjölmiðlakona spurð hvernig henni leið að sitja fyrir kviknakin eins og sjá má á meðfylgjandi mynd eða öllu heldur auglýsingu örnámskeiðs á hennar vegum sem ber yfirskriftina "Sjálfstraust óháð likamsþyngd. Líkamsvirðing - sjálfsvirðing; Frá átökum og öfgum yfir í vellíðan, virðingu og sátt". "En svo var þetta bara allt í lagi. Það hjálpaði að ljósmyndarinn er kærasti minn. Aðstoðarkonan og hann sköpuðu afslappað andrúmsloft svo ég slakaði á. Þetta var ekkert mál fyrir rest," segir hún spennt en örnámskeiðið sem Sigga vinnur í samvinnu við sálfræðinga og fagaðila fer fram í Salnum í Kópavogi 19. febrúar næstkomandi. 1. febrúar 2013 19:45 Sigga Lund talar um nektarmyndina "Þegar kom að þessu þá fór hjartað að slá örar og ég tala nú ekki um þegar við þurftum að strippa fyrir framan hvor aðra og ljósmyndarann," segir Sigga Lund í meðfylgjandi myndskeiði... 7. febrúar 2013 09:45 Mest lesið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Lífið Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Lífið Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Lífið Umhugsunarefni fyrir foreldra vegna komu jólasveinanna Lífið Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Lífið Fleiri fréttir Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Sjá meira
Sigga Lund spæld á Valentínusardaginn Það voru heldur betur vonbrigði hjá Siggu Lund í dag þegar henni barst risastór blómvöndur. Eins og hún skrifar á Facebooksíðuna sína þá fór sendillinn... 14. febrúar 2013 16:30
Sigga Lund situr fyrir nakin "Ég var frekar stressuð að byrja. Hef aldrei gert þetta áður," svarar Sigga Lund fjölmiðlakona spurð hvernig henni leið að sitja fyrir kviknakin eins og sjá má á meðfylgjandi mynd eða öllu heldur auglýsingu örnámskeiðs á hennar vegum sem ber yfirskriftina "Sjálfstraust óháð likamsþyngd. Líkamsvirðing - sjálfsvirðing; Frá átökum og öfgum yfir í vellíðan, virðingu og sátt". "En svo var þetta bara allt í lagi. Það hjálpaði að ljósmyndarinn er kærasti minn. Aðstoðarkonan og hann sköpuðu afslappað andrúmsloft svo ég slakaði á. Þetta var ekkert mál fyrir rest," segir hún spennt en örnámskeiðið sem Sigga vinnur í samvinnu við sálfræðinga og fagaðila fer fram í Salnum í Kópavogi 19. febrúar næstkomandi. 1. febrúar 2013 19:45
Sigga Lund talar um nektarmyndina "Þegar kom að þessu þá fór hjartað að slá örar og ég tala nú ekki um þegar við þurftum að strippa fyrir framan hvor aðra og ljósmyndarann," segir Sigga Lund í meðfylgjandi myndskeiði... 7. febrúar 2013 09:45