Sigga Lund spæld á Valentínusardaginn Ellý Ármanns skrifar 14. febrúar 2013 16:30 Það voru heldur betur vonbrigði hjá Siggu Lund fjölmiðlakonu í dag, á Valentínusardaginn, þegar henni barst risastór blómvöndur. Eins og hún skrifar á Facebooksíðuna sína þá fór sendillinn húsavillt. Sigga hélt í örfáar sekúndur að unnusti hennar, ljósmyndarinn Aðalsteinn Sigurðarson, hefði heldur betur ætlað að bæta sig í rómantíkinni en svo var ekki. Eftirfarandi skilaboð setti Sigga á Facebookvegginn sinn:"My god! :) ..það bankaði maður hjá mér með þennan svakalega stóra blómvönd rétt áðan... og ég hugsaði vááá það er aldeilis að karlinn er að bæta sig í rómantíkinni... Hélt að Alli minn væri heldur betur að taka sig á.........Sendilinn fór húsavilt! dæs :)" Í samtali okkar við Siggu sagðist hún ekki vera búin að koma unnusta sínum á óvart í dag - ennþá.Sigga Lund hefur vakið athygli fyrir að sitja fyrir nakin en hún heldur sjálfsstyrkingarnámskeið 19. febrúar næstkomandi.Yfirskrift námskeiðsins sem Sigga Lund stendur fyrir ásamt fleiri fagaðilum sem fer fram 19. febrúar í Salnum Kópavogi er: "Sjálfstraust óháð likamsþyngd. Líkamsvirðing - sjálfsvirðing; Frá átökum og öfgum yfir í vellíðan, virðingu og sátt". Miðasalan hefur gengið vonum framar að sögn Siggu. Hér getur þú skráð þig á námskeiðið - Midi.is.Siggalund.is Tengdar fréttir Sigga Lund situr fyrir nakin "Ég var frekar stressuð að byrja. Hef aldrei gert þetta áður," svarar Sigga Lund fjölmiðlakona spurð hvernig henni leið að sitja fyrir kviknakin eins og sjá má á meðfylgjandi mynd eða öllu heldur auglýsingu örnámskeiðs á hennar vegum sem ber yfirskriftina "Sjálfstraust óháð likamsþyngd. Líkamsvirðing - sjálfsvirðing; Frá átökum og öfgum yfir í vellíðan, virðingu og sátt". "En svo var þetta bara allt í lagi. Það hjálpaði að ljósmyndarinn er kærasti minn. Aðstoðarkonan og hann sköpuðu afslappað andrúmsloft svo ég slakaði á. Þetta var ekkert mál fyrir rest," segir hún spennt en örnámskeiðið sem Sigga vinnur í samvinnu við sálfræðinga og fagaðila fer fram í Salnum í Kópavogi 19. febrúar næstkomandi. 1. febrúar 2013 19:45 Sigga Lund talar um nektarmyndina "Þegar kom að þessu þá fór hjartað að slá örar og ég tala nú ekki um þegar við þurftum að strippa fyrir framan hvor aðra og ljósmyndarann," segir Sigga Lund í meðfylgjandi myndskeiði... 7. febrúar 2013 09:45 Mest lesið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Lífið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Fleiri fréttir Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Sjá meira
Það voru heldur betur vonbrigði hjá Siggu Lund fjölmiðlakonu í dag, á Valentínusardaginn, þegar henni barst risastór blómvöndur. Eins og hún skrifar á Facebooksíðuna sína þá fór sendillinn húsavillt. Sigga hélt í örfáar sekúndur að unnusti hennar, ljósmyndarinn Aðalsteinn Sigurðarson, hefði heldur betur ætlað að bæta sig í rómantíkinni en svo var ekki. Eftirfarandi skilaboð setti Sigga á Facebookvegginn sinn:"My god! :) ..það bankaði maður hjá mér með þennan svakalega stóra blómvönd rétt áðan... og ég hugsaði vááá það er aldeilis að karlinn er að bæta sig í rómantíkinni... Hélt að Alli minn væri heldur betur að taka sig á.........Sendilinn fór húsavilt! dæs :)" Í samtali okkar við Siggu sagðist hún ekki vera búin að koma unnusta sínum á óvart í dag - ennþá.Sigga Lund hefur vakið athygli fyrir að sitja fyrir nakin en hún heldur sjálfsstyrkingarnámskeið 19. febrúar næstkomandi.Yfirskrift námskeiðsins sem Sigga Lund stendur fyrir ásamt fleiri fagaðilum sem fer fram 19. febrúar í Salnum Kópavogi er: "Sjálfstraust óháð likamsþyngd. Líkamsvirðing - sjálfsvirðing; Frá átökum og öfgum yfir í vellíðan, virðingu og sátt". Miðasalan hefur gengið vonum framar að sögn Siggu. Hér getur þú skráð þig á námskeiðið - Midi.is.Siggalund.is
Tengdar fréttir Sigga Lund situr fyrir nakin "Ég var frekar stressuð að byrja. Hef aldrei gert þetta áður," svarar Sigga Lund fjölmiðlakona spurð hvernig henni leið að sitja fyrir kviknakin eins og sjá má á meðfylgjandi mynd eða öllu heldur auglýsingu örnámskeiðs á hennar vegum sem ber yfirskriftina "Sjálfstraust óháð likamsþyngd. Líkamsvirðing - sjálfsvirðing; Frá átökum og öfgum yfir í vellíðan, virðingu og sátt". "En svo var þetta bara allt í lagi. Það hjálpaði að ljósmyndarinn er kærasti minn. Aðstoðarkonan og hann sköpuðu afslappað andrúmsloft svo ég slakaði á. Þetta var ekkert mál fyrir rest," segir hún spennt en örnámskeiðið sem Sigga vinnur í samvinnu við sálfræðinga og fagaðila fer fram í Salnum í Kópavogi 19. febrúar næstkomandi. 1. febrúar 2013 19:45 Sigga Lund talar um nektarmyndina "Þegar kom að þessu þá fór hjartað að slá örar og ég tala nú ekki um þegar við þurftum að strippa fyrir framan hvor aðra og ljósmyndarann," segir Sigga Lund í meðfylgjandi myndskeiði... 7. febrúar 2013 09:45 Mest lesið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Lífið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Fleiri fréttir Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Sjá meira
Sigga Lund situr fyrir nakin "Ég var frekar stressuð að byrja. Hef aldrei gert þetta áður," svarar Sigga Lund fjölmiðlakona spurð hvernig henni leið að sitja fyrir kviknakin eins og sjá má á meðfylgjandi mynd eða öllu heldur auglýsingu örnámskeiðs á hennar vegum sem ber yfirskriftina "Sjálfstraust óháð likamsþyngd. Líkamsvirðing - sjálfsvirðing; Frá átökum og öfgum yfir í vellíðan, virðingu og sátt". "En svo var þetta bara allt í lagi. Það hjálpaði að ljósmyndarinn er kærasti minn. Aðstoðarkonan og hann sköpuðu afslappað andrúmsloft svo ég slakaði á. Þetta var ekkert mál fyrir rest," segir hún spennt en örnámskeiðið sem Sigga vinnur í samvinnu við sálfræðinga og fagaðila fer fram í Salnum í Kópavogi 19. febrúar næstkomandi. 1. febrúar 2013 19:45
Sigga Lund talar um nektarmyndina "Þegar kom að þessu þá fór hjartað að slá örar og ég tala nú ekki um þegar við þurftum að strippa fyrir framan hvor aðra og ljósmyndarann," segir Sigga Lund í meðfylgjandi myndskeiði... 7. febrúar 2013 09:45