Lífið

Ég lifði á Marlboro Lights og Coca-Cola

Leikkonan Michelle Pfeiffer, 55 ára, státar af glæstum leiklistarferli en hún hugsaði ekki vel um heilsuna á sínum yngri árum.

“Ég hef ekki alltaf lifað heilsusamlegu lífi. Í kringum tvítugt reykti ég tvo pakka af sígarettum á dag. Ég lifði á Marlboro Lights og Coca-Cola,” segir Michelle í viðtali við Ladies Home Journal. Í dag aðhyllist hún hins vegar vegan-mataræði og æfir fimm sinnum í viku.

Glæsileg kona.
“Það er ekki náttúrulegt að sjá sjálfan sig eldast á risastóru kvikmyndatjaldi. Það getur farið með þig,” segir Michelle.

Lék í Scarface árið 1983.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.