Þýskir rútubílstjórar smygla varningi til landsins Jakob Bjarnar skrifar 27. ágúst 2013 13:16 Vikulega flytur Norræna 4-5 rútur til landsins, það er yfir sumartímann og gera þá tollarar upptækan varning í stórum stíl. Árni Elísson, hjá tollinum á Seyðisfirði, segir að þeir þar hafi gert varning, sem þýskir rútubílstjórar hafa með sér til landsins þegar þeir koma með Norrænu, upptækan í stórum stíl. Vísir greindi frá því í gær að þýskur rútubílstjóri henti Úlrik Artúrssyni leiðsögumanni úr rútu sinni fyrir helgi með ókvæðisorðum og sakaði hann um að hafa af sér háar fjárhæðir með því að leiðbeina ferðamönnum í stórmarkaði – þeir væru þá ekki að versla mat og drykk af sér á meðan. Þetta tiltekna dæmi, ævintýri Úlriks, kemur Árna Elíssyni tollara á Seyðisfirði á óvart, því þetta er rúta sem hann fór persónulega í, hirti þaðan mikið af varningi og sá varningur sé á skrifstofu hans. Árni ætlar að eiga orð við bílstjórann þá er hann fer á morgun. Árni segir þetta vissulega vandamál, að rútubílstjórar séu með veitingasölu um borð í rútum sínum. En kannski ekki eins umfangsmikið og margir ætla. „Ég held að þetta sé ekki víðtækt vandamál. Hins vegar þekkist þetta. Við erum búnir, alveg frá því snemma í vor, að fara í flestar rútur, ekki allar, þannig að einhverjir hafa farið fram hjá okkur, við höfum hreinlega ekki „kapísatet“ til að gera meira, en við erum búnir að taka úr mjög mörgum rútum allskyns söluvarning.“ Árni segir það koma sér á óvart, í ljósi þess að þeir hjá tollinum í Seyðisfirði hafa gert upptækan varning í stórum stíl í sumar, ef margar rútur eru á ferð með varning sem verið er að selja. Hann segir fyrirliggjandi að þeir sem haga málum svo séu að brjóta margvísleg lög. „Óheimilt er vitaskuld að flytja inn slíkan varning; áfengi og matvöru – þeir geta ekki komið með það tollfrjálst til landsins og byrjað að selja. Síðan er óheilmilt að selja um borð í rútum. Þeir hafa ekki veitingaleyfi til þess.Úlrik leiðsögumaður lenti í honum kröppum eftir stormasöm samskipti við þýskan rútubílsstjóra.Einkum eru þetta þýskir bílstjórar sem um ræðir sem drýgja tekjur með þessum hætti. Búdrýgindi sem slík tíðkast í Evrópu þannig að þarna er um einhvers konar menningarmun að ræða. Ekki eru fyrirliggjandi hversu margar erlendar rútur á ferð um landið á hverjum tíma en vikulega yfir sumartímann koma fjórar til fimm rútur til landsins með Norrænu auk þess sem einhverjar geta komið með frakt með Eimskip og Samskipum. Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Fleiri fréttir Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Sjá meira
Árni Elísson, hjá tollinum á Seyðisfirði, segir að þeir þar hafi gert varning, sem þýskir rútubílstjórar hafa með sér til landsins þegar þeir koma með Norrænu, upptækan í stórum stíl. Vísir greindi frá því í gær að þýskur rútubílstjóri henti Úlrik Artúrssyni leiðsögumanni úr rútu sinni fyrir helgi með ókvæðisorðum og sakaði hann um að hafa af sér háar fjárhæðir með því að leiðbeina ferðamönnum í stórmarkaði – þeir væru þá ekki að versla mat og drykk af sér á meðan. Þetta tiltekna dæmi, ævintýri Úlriks, kemur Árna Elíssyni tollara á Seyðisfirði á óvart, því þetta er rúta sem hann fór persónulega í, hirti þaðan mikið af varningi og sá varningur sé á skrifstofu hans. Árni ætlar að eiga orð við bílstjórann þá er hann fer á morgun. Árni segir þetta vissulega vandamál, að rútubílstjórar séu með veitingasölu um borð í rútum sínum. En kannski ekki eins umfangsmikið og margir ætla. „Ég held að þetta sé ekki víðtækt vandamál. Hins vegar þekkist þetta. Við erum búnir, alveg frá því snemma í vor, að fara í flestar rútur, ekki allar, þannig að einhverjir hafa farið fram hjá okkur, við höfum hreinlega ekki „kapísatet“ til að gera meira, en við erum búnir að taka úr mjög mörgum rútum allskyns söluvarning.“ Árni segir það koma sér á óvart, í ljósi þess að þeir hjá tollinum í Seyðisfirði hafa gert upptækan varning í stórum stíl í sumar, ef margar rútur eru á ferð með varning sem verið er að selja. Hann segir fyrirliggjandi að þeir sem haga málum svo séu að brjóta margvísleg lög. „Óheimilt er vitaskuld að flytja inn slíkan varning; áfengi og matvöru – þeir geta ekki komið með það tollfrjálst til landsins og byrjað að selja. Síðan er óheilmilt að selja um borð í rútum. Þeir hafa ekki veitingaleyfi til þess.Úlrik leiðsögumaður lenti í honum kröppum eftir stormasöm samskipti við þýskan rútubílsstjóra.Einkum eru þetta þýskir bílstjórar sem um ræðir sem drýgja tekjur með þessum hætti. Búdrýgindi sem slík tíðkast í Evrópu þannig að þarna er um einhvers konar menningarmun að ræða. Ekki eru fyrirliggjandi hversu margar erlendar rútur á ferð um landið á hverjum tíma en vikulega yfir sumartímann koma fjórar til fimm rútur til landsins með Norrænu auk þess sem einhverjar geta komið með frakt með Eimskip og Samskipum.
Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Fleiri fréttir Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Sjá meira