150.000 óleyst dómsmál bíða Róberts Spanó Jóhannes Stefánsson skrifar 26. júní 2013 12:08 Róbert Spanó er á leiðinni til Strassborgar á næstu misserum. Róbert Spanó, nýkjörinn dómari við Mannréttindadómstól Evrópu segir stór verkefni blasa við honum sem dómara við dómstólinn, enda liggi 150.000 óleyst mál fyrir dóminum. Hann segist vera farinn að huga að flutningum til Strassborgar, þar sem dómstóllinn er staðsettur. Aðspurður að því hvort hann telji starf við Mannréttindadómstólinn sambærilegt því sem gildir um Hæstaréttardómara segir Róbert: „Auðvitað eru dómarastörfin í eðli sínu sambærileg. En dómarastarfið við mannréttindastólinn er eðlisólíkt að því leytinu til að þetta er alþjóðlegur dómstóll. Þarna sitja 47 dómarar frá öllum ríkjum Evrópuráðsins. Og lögsaga dómstólsins tekur til 800 milljón manna í Evrópu. Hans verkefni er fyrst og fremst að leysa úr því hvort aðildarríkin hafi gætt að mannréttindum borgaranna."Gríðarlegur málafjöldi „Málafjöldinn hjá mannréttindadómstólnum er gríðarlega mikill. Þarna bíða núna um 150.000 mál úrlausnar og það er eitt af stóru verkefnum dómstólsins á næstu árum að vinna bug á þessum málahala með virkum aðgerðum og það verður mjög fróðlegt og áhugavert að taka þátt í því verkefni." Róbert segist mjög spenntur fyrir verkefninu. „Já það er óneitanlega er þetta eitthvað sem að maður sem hefur lengi haft mikinn áhuga á lögfræði og sinnt þessu réttarsviði sem eru samskipti einstaklinga og hins opinbera valds, þá er þetta eitt af þeim störfum sem maður vonaði að maður myndi fá kost á að sinna." Róbert er í dag Umboðsmaður Alþingis og mun gegna því starfi þar til hann og fjölskylda hans halda utan. Mest lesið Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Farþeginn enn í haldi lögreglu Innlent Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð gefin út af læknum á ári Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Ummæli Þórunnar dapurleg Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Innlent Fleiri fréttir Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð gefin út af læknum á ári Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Farþeginn enn í haldi lögreglu Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Slökkvilið kallað út vegna ammoníakleka Ummæli Þórunnar dapurleg Margt sem gildir enn í samstarfi Íslands og Bandaríkjanna Fólk farið að reykja kókaínið Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Sjá meira
Róbert Spanó, nýkjörinn dómari við Mannréttindadómstól Evrópu segir stór verkefni blasa við honum sem dómara við dómstólinn, enda liggi 150.000 óleyst mál fyrir dóminum. Hann segist vera farinn að huga að flutningum til Strassborgar, þar sem dómstóllinn er staðsettur. Aðspurður að því hvort hann telji starf við Mannréttindadómstólinn sambærilegt því sem gildir um Hæstaréttardómara segir Róbert: „Auðvitað eru dómarastörfin í eðli sínu sambærileg. En dómarastarfið við mannréttindastólinn er eðlisólíkt að því leytinu til að þetta er alþjóðlegur dómstóll. Þarna sitja 47 dómarar frá öllum ríkjum Evrópuráðsins. Og lögsaga dómstólsins tekur til 800 milljón manna í Evrópu. Hans verkefni er fyrst og fremst að leysa úr því hvort aðildarríkin hafi gætt að mannréttindum borgaranna."Gríðarlegur málafjöldi „Málafjöldinn hjá mannréttindadómstólnum er gríðarlega mikill. Þarna bíða núna um 150.000 mál úrlausnar og það er eitt af stóru verkefnum dómstólsins á næstu árum að vinna bug á þessum málahala með virkum aðgerðum og það verður mjög fróðlegt og áhugavert að taka þátt í því verkefni." Róbert segist mjög spenntur fyrir verkefninu. „Já það er óneitanlega er þetta eitthvað sem að maður sem hefur lengi haft mikinn áhuga á lögfræði og sinnt þessu réttarsviði sem eru samskipti einstaklinga og hins opinbera valds, þá er þetta eitt af þeim störfum sem maður vonaði að maður myndi fá kost á að sinna." Róbert er í dag Umboðsmaður Alþingis og mun gegna því starfi þar til hann og fjölskylda hans halda utan.
Mest lesið Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Farþeginn enn í haldi lögreglu Innlent Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð gefin út af læknum á ári Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Ummæli Þórunnar dapurleg Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Innlent Fleiri fréttir Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð gefin út af læknum á ári Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Farþeginn enn í haldi lögreglu Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Slökkvilið kallað út vegna ammoníakleka Ummæli Þórunnar dapurleg Margt sem gildir enn í samstarfi Íslands og Bandaríkjanna Fólk farið að reykja kókaínið Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Sjá meira