150.000 óleyst dómsmál bíða Róberts Spanó Jóhannes Stefánsson skrifar 26. júní 2013 12:08 Róbert Spanó er á leiðinni til Strassborgar á næstu misserum. Róbert Spanó, nýkjörinn dómari við Mannréttindadómstól Evrópu segir stór verkefni blasa við honum sem dómara við dómstólinn, enda liggi 150.000 óleyst mál fyrir dóminum. Hann segist vera farinn að huga að flutningum til Strassborgar, þar sem dómstóllinn er staðsettur. Aðspurður að því hvort hann telji starf við Mannréttindadómstólinn sambærilegt því sem gildir um Hæstaréttardómara segir Róbert: „Auðvitað eru dómarastörfin í eðli sínu sambærileg. En dómarastarfið við mannréttindastólinn er eðlisólíkt að því leytinu til að þetta er alþjóðlegur dómstóll. Þarna sitja 47 dómarar frá öllum ríkjum Evrópuráðsins. Og lögsaga dómstólsins tekur til 800 milljón manna í Evrópu. Hans verkefni er fyrst og fremst að leysa úr því hvort aðildarríkin hafi gætt að mannréttindum borgaranna."Gríðarlegur málafjöldi „Málafjöldinn hjá mannréttindadómstólnum er gríðarlega mikill. Þarna bíða núna um 150.000 mál úrlausnar og það er eitt af stóru verkefnum dómstólsins á næstu árum að vinna bug á þessum málahala með virkum aðgerðum og það verður mjög fróðlegt og áhugavert að taka þátt í því verkefni." Róbert segist mjög spenntur fyrir verkefninu. „Já það er óneitanlega er þetta eitthvað sem að maður sem hefur lengi haft mikinn áhuga á lögfræði og sinnt þessu réttarsviði sem eru samskipti einstaklinga og hins opinbera valds, þá er þetta eitt af þeim störfum sem maður vonaði að maður myndi fá kost á að sinna." Róbert er í dag Umboðsmaður Alþingis og mun gegna því starfi þar til hann og fjölskylda hans halda utan. Mest lesið Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Innlent Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Innlent Úlfar þögull sem gröfin Innlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Innlent Fleiri fréttir Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Breiðholtsbrautin opin á ný Áfram gert ráð fyrir gosi þrátt fyrir litla skjálftavirkni Reyndu að kveikja eld í bílastæðahúsi Ekkert Eurovision og hreindýr sem heldur að það sé hundur Til skoðunar hvort ljósin hafi verið græn Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Maðurinn handtekinn aftur í tengslum við mannslátið Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Ísland meðal ríkja sem vilja endurskoða túlkun Mannréttindasáttmálans Ísland verður ekki með í Eurovision Selfoss dreginn til hafnar á Hjaltlandseyjum Reiknar með fljótri og góðri ákvörðun fyrir Ísland Óska eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi Kalla eftir sérstakri umræðu um málefni skólameistara og framhaldsskóla Tölvuárás á kerfi Grundarheimilanna Úlfar þögull sem gröfin Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Fer ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Nærri 400 leitarbeiðnir vegna 95 týndra barna á árinu Bein útsending: Innflytjendur og samfélagið Sjá meira
Róbert Spanó, nýkjörinn dómari við Mannréttindadómstól Evrópu segir stór verkefni blasa við honum sem dómara við dómstólinn, enda liggi 150.000 óleyst mál fyrir dóminum. Hann segist vera farinn að huga að flutningum til Strassborgar, þar sem dómstóllinn er staðsettur. Aðspurður að því hvort hann telji starf við Mannréttindadómstólinn sambærilegt því sem gildir um Hæstaréttardómara segir Róbert: „Auðvitað eru dómarastörfin í eðli sínu sambærileg. En dómarastarfið við mannréttindastólinn er eðlisólíkt að því leytinu til að þetta er alþjóðlegur dómstóll. Þarna sitja 47 dómarar frá öllum ríkjum Evrópuráðsins. Og lögsaga dómstólsins tekur til 800 milljón manna í Evrópu. Hans verkefni er fyrst og fremst að leysa úr því hvort aðildarríkin hafi gætt að mannréttindum borgaranna."Gríðarlegur málafjöldi „Málafjöldinn hjá mannréttindadómstólnum er gríðarlega mikill. Þarna bíða núna um 150.000 mál úrlausnar og það er eitt af stóru verkefnum dómstólsins á næstu árum að vinna bug á þessum málahala með virkum aðgerðum og það verður mjög fróðlegt og áhugavert að taka þátt í því verkefni." Róbert segist mjög spenntur fyrir verkefninu. „Já það er óneitanlega er þetta eitthvað sem að maður sem hefur lengi haft mikinn áhuga á lögfræði og sinnt þessu réttarsviði sem eru samskipti einstaklinga og hins opinbera valds, þá er þetta eitt af þeim störfum sem maður vonaði að maður myndi fá kost á að sinna." Róbert er í dag Umboðsmaður Alþingis og mun gegna því starfi þar til hann og fjölskylda hans halda utan.
Mest lesið Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Innlent Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Innlent Úlfar þögull sem gröfin Innlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Innlent Fleiri fréttir Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Breiðholtsbrautin opin á ný Áfram gert ráð fyrir gosi þrátt fyrir litla skjálftavirkni Reyndu að kveikja eld í bílastæðahúsi Ekkert Eurovision og hreindýr sem heldur að það sé hundur Til skoðunar hvort ljósin hafi verið græn Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Maðurinn handtekinn aftur í tengslum við mannslátið Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Ísland meðal ríkja sem vilja endurskoða túlkun Mannréttindasáttmálans Ísland verður ekki með í Eurovision Selfoss dreginn til hafnar á Hjaltlandseyjum Reiknar með fljótri og góðri ákvörðun fyrir Ísland Óska eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi Kalla eftir sérstakri umræðu um málefni skólameistara og framhaldsskóla Tölvuárás á kerfi Grundarheimilanna Úlfar þögull sem gröfin Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Fer ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Nærri 400 leitarbeiðnir vegna 95 týndra barna á árinu Bein útsending: Innflytjendur og samfélagið Sjá meira