Fótbolti

Kim Jong Un stýrir nú Hönefoss

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Norska knattspyrnufélagið Hönefoss sendi frá sér stórfurðulegt myndband þar sem að brugðið er á leik með norskri eftirhermi norður-kóreska einræðisherrans Kim Jung Un.

Í myndbandinu er sagt frá fyrsta degi leiðtogans sem hefur vitanlega tekið að sér öll stjórnunarhlutverk í Hönefoss.

Með félaginu leika Kristján Örn Sigurðsson og Arnór Sveinn Aðalsteinsson sem eru því meðal þegna einræðisherrans.

Sjón er sögu ríkari.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×