Ekki vottur af vöðvabólgu 14. október 2013 13:30 Fanney Amelía er með námskeið hjá Dansrækt JSB sem nefnast Stutt og strangt. Við spjölluðum við Fanney og einn af nemendum hennar Auði Auðunsdóttur sem hefur misst 15 kg síðan hún byrjaði að sækja námskeiðin fyrir þremur árum.Vel haldið utan um hverja konu fyrir sigSegðu okkur frá þessum námskeiðum? „Eins og nafnið gefur til kynna eru þetta stutt námskeið með ströngu prógrammi í tvær vikur. Haldið er vel utan um hverja konu fyrir sig og felst strangleikinn frekar í stífri mætingu. Ég kalla þetta fjölþjálfun með einkaþjálfara en í hverjum hópi eru sex konur og er eingöngu unnið í tækjasal. Svo er líka hægt að velja sér lengri námskeið hjá mér eins og til dæmis þrisvar í viku í fjórar vikur, eða fjórum sinnum í viku í tólf vikur."Millistig milli einkaþjálfunar og hóptímannaFyrir hverja eru Stutt og strangt námskeiðin? „Námskeiðin eru tilvalin fyrir þær sem vilja koma sér af stað í ræktinni, læra á tækin og þjálfa í tækjasal í leiðinni. Í svona fámennum hópum verður þjálfunin líka mjög einstaklingsbundin og aðhaldið sömuleiðis mjög gott. Námskeiðin henta líka mjög vel ef þér finnst þú þurfa að peppa þig svolítið upp og einbeita þér sérstaklega að þínum málum. Þetta er eiginlega millistig milli einkaþjálfunar og hóptímanna."Ekki mikla fyrir sér heldur mætaHvað ráðleggurðu þeim sem heima sitja og hafa sig ekki af stað í ræktina? Byrja á því að kíkja í heimsókn til okkar og finna andrúmsloftið. Mikla þetta ekki of mikið fyrir sér. Fara rólega af stað og læra að njóta þess að hreyfa sig í góðum félagsskap. Prófa til dæmis eitt svona Stutt og strangt og komast á bragðið.Auður Auðunsdóttir er 48 ára starfsmaður í söludeild hjá byggingavöruverslun og hefur verið að æfa hjá Líkamsrækt JSB í þrjú ár. Þennan tíma hefur hún sótt Stutt og strangt námskeiðin með reglulegu millibili sem hún segir vera frábær. „Ég hef verið á öðrum námskeiðum inn á milli og líka farið í opnu tímana en þetta fyrirkomulag hentar mér einstaklega vel,“ segir Auður sem hefur misst 15 kg á þessum þremur árum.Fanney passar vel upp á sinar konur „Í fyrsta lagi er það aginn og eftirfylgnin hjá henni Fanney sem ég kann að meta. Eftirfylgning er alveg 100%. Hún passar vel upp á sínar konur og er frábær þjálfari. Svo fáum við líka matarráðgjöf og heimsenda matseðla sem er mjög gott. Mér finnst best að æfa í tækjasalnum og svo er ég líka mjög ánægð með að vera í hæfilega litlum hópi eins og S&S námskeiðin bjóða upp á. Ekki vottur af vöðvabólgu „Það skiptir gríðarlega miklu máli að finna sér líkamsrækt við hæfi,“ segir Auður brosandi. „Það er ekki vottur af vöðvabólgu hjá mér þó að ég vinni fulla vinnu. Ég þakka það alfarið réttri og góðri þjálfun sem ég finn að á einstaklega vel við mig.“ „Síðast en ekki síst þá er andrúmsloftið alveg einstaklega gott þarna hjá JSB,“ segir Auður.JSB.IS Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Fleiri fréttir Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Sjá meira
Fanney Amelía er með námskeið hjá Dansrækt JSB sem nefnast Stutt og strangt. Við spjölluðum við Fanney og einn af nemendum hennar Auði Auðunsdóttur sem hefur misst 15 kg síðan hún byrjaði að sækja námskeiðin fyrir þremur árum.Vel haldið utan um hverja konu fyrir sigSegðu okkur frá þessum námskeiðum? „Eins og nafnið gefur til kynna eru þetta stutt námskeið með ströngu prógrammi í tvær vikur. Haldið er vel utan um hverja konu fyrir sig og felst strangleikinn frekar í stífri mætingu. Ég kalla þetta fjölþjálfun með einkaþjálfara en í hverjum hópi eru sex konur og er eingöngu unnið í tækjasal. Svo er líka hægt að velja sér lengri námskeið hjá mér eins og til dæmis þrisvar í viku í fjórar vikur, eða fjórum sinnum í viku í tólf vikur."Millistig milli einkaþjálfunar og hóptímannaFyrir hverja eru Stutt og strangt námskeiðin? „Námskeiðin eru tilvalin fyrir þær sem vilja koma sér af stað í ræktinni, læra á tækin og þjálfa í tækjasal í leiðinni. Í svona fámennum hópum verður þjálfunin líka mjög einstaklingsbundin og aðhaldið sömuleiðis mjög gott. Námskeiðin henta líka mjög vel ef þér finnst þú þurfa að peppa þig svolítið upp og einbeita þér sérstaklega að þínum málum. Þetta er eiginlega millistig milli einkaþjálfunar og hóptímanna."Ekki mikla fyrir sér heldur mætaHvað ráðleggurðu þeim sem heima sitja og hafa sig ekki af stað í ræktina? Byrja á því að kíkja í heimsókn til okkar og finna andrúmsloftið. Mikla þetta ekki of mikið fyrir sér. Fara rólega af stað og læra að njóta þess að hreyfa sig í góðum félagsskap. Prófa til dæmis eitt svona Stutt og strangt og komast á bragðið.Auður Auðunsdóttir er 48 ára starfsmaður í söludeild hjá byggingavöruverslun og hefur verið að æfa hjá Líkamsrækt JSB í þrjú ár. Þennan tíma hefur hún sótt Stutt og strangt námskeiðin með reglulegu millibili sem hún segir vera frábær. „Ég hef verið á öðrum námskeiðum inn á milli og líka farið í opnu tímana en þetta fyrirkomulag hentar mér einstaklega vel,“ segir Auður sem hefur misst 15 kg á þessum þremur árum.Fanney passar vel upp á sinar konur „Í fyrsta lagi er það aginn og eftirfylgnin hjá henni Fanney sem ég kann að meta. Eftirfylgning er alveg 100%. Hún passar vel upp á sínar konur og er frábær þjálfari. Svo fáum við líka matarráðgjöf og heimsenda matseðla sem er mjög gott. Mér finnst best að æfa í tækjasalnum og svo er ég líka mjög ánægð með að vera í hæfilega litlum hópi eins og S&S námskeiðin bjóða upp á. Ekki vottur af vöðvabólgu „Það skiptir gríðarlega miklu máli að finna sér líkamsrækt við hæfi,“ segir Auður brosandi. „Það er ekki vottur af vöðvabólgu hjá mér þó að ég vinni fulla vinnu. Ég þakka það alfarið réttri og góðri þjálfun sem ég finn að á einstaklega vel við mig.“ „Síðast en ekki síst þá er andrúmsloftið alveg einstaklega gott þarna hjá JSB,“ segir Auður.JSB.IS
Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Fleiri fréttir Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Sjá meira