Ráðherra vill bjóða styttra leikskólakennaranám Kjartan Atl Kjartansson og Garðar Örn Úlfarsson skrifar 5. nóvember 2013 06:30 „Það er augljóst að við þurfum að endurskoða kerfið,“ segir Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra um skort á faglærðum leikskólakennurum. Í erindi Ingvars Sigurgeirssonar, prófessors við kennaradeild Háskóla Íslands, á skólaþingi sveitarfélaga í gær kom fram að 1.300 faglærða leikskólakennara vanti í leikskóla landsins. Eingöngu ellefu brautskráist næsta vor. Aðeins 90 hafa innritast í námið á síðustu þremur árum miðað við 205 þrjú ár þar á undan. Námið var lengt úr þremur árum í fimm árið 2008. Launin hafa þó lítið hækkað. „Það sem fer hvað mest í taugarnar á mér í þessu máli öllu er hversu margir yppa öxlum yfir þessari stöðu. Mér er gjörsamlega ómögulegt að skilja þetta andvaraleysi,“ sagði Ingvar á þinginu. Í samtali við Fréttablaðið bendir Ingvar þó á að aðsóknin sé byrjuð að glæðast á ný. „En hvers vegna ættir þú að eyða fimm árum ef það gefur ekki meira til þess að hafa að bíta og brenna?“ spyr hann. Illugi Gunnarsson segir að fjölga þurfi námsleiðum fyrir leikskólakennara og veita ákveðin starfsréttindi að loknu þriggja ára námi og jafnvel fyrr. Ingvar tekur undir að lausn geti falist í þriggja ára námi sem gefi réttindi sem aðstoðarleikskólakennari. Haraldur Freyr Gíslason, formaður Félags leikskólakennara, telur svarið ekki að minnka námskröfur. „Við teljum þetta vera tímabundið ástand. Aðsókn í námið hefur aukist um fimmtíu prósent undanfarin tvö ár. En til að sporna við þessari þróun er nauðsynlegt að hækka launin.“ Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Fleiri fréttir Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sjá meira
„Það er augljóst að við þurfum að endurskoða kerfið,“ segir Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra um skort á faglærðum leikskólakennurum. Í erindi Ingvars Sigurgeirssonar, prófessors við kennaradeild Háskóla Íslands, á skólaþingi sveitarfélaga í gær kom fram að 1.300 faglærða leikskólakennara vanti í leikskóla landsins. Eingöngu ellefu brautskráist næsta vor. Aðeins 90 hafa innritast í námið á síðustu þremur árum miðað við 205 þrjú ár þar á undan. Námið var lengt úr þremur árum í fimm árið 2008. Launin hafa þó lítið hækkað. „Það sem fer hvað mest í taugarnar á mér í þessu máli öllu er hversu margir yppa öxlum yfir þessari stöðu. Mér er gjörsamlega ómögulegt að skilja þetta andvaraleysi,“ sagði Ingvar á þinginu. Í samtali við Fréttablaðið bendir Ingvar þó á að aðsóknin sé byrjuð að glæðast á ný. „En hvers vegna ættir þú að eyða fimm árum ef það gefur ekki meira til þess að hafa að bíta og brenna?“ spyr hann. Illugi Gunnarsson segir að fjölga þurfi námsleiðum fyrir leikskólakennara og veita ákveðin starfsréttindi að loknu þriggja ára námi og jafnvel fyrr. Ingvar tekur undir að lausn geti falist í þriggja ára námi sem gefi réttindi sem aðstoðarleikskólakennari. Haraldur Freyr Gíslason, formaður Félags leikskólakennara, telur svarið ekki að minnka námskröfur. „Við teljum þetta vera tímabundið ástand. Aðsókn í námið hefur aukist um fimmtíu prósent undanfarin tvö ár. En til að sporna við þessari þróun er nauðsynlegt að hækka launin.“
Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Fleiri fréttir Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sjá meira