Hundruðum hefur verið hjálpað úr ánauð Ingibjörg Bára Sveinsdóttir skrifar 21. október 2013 09:00 Sjálfboðaliði Rauða krossins í Hvíta-Rússlandi fræðir jafnaldra sína um hættur mansals.Mynd: Rauði krossinn Rauði krossinn á Íslandi hefur með stuðningi utanríkisráðuneytisins styrkt baráttu gegn þrælahaldi í Hvíta-Rússlandi með fjárhagsaðstoð og ráðgjöf undanfarin þrjú ár. Talið er að fórnarlömb mansals þar séu nú yfir 1.000 á ári. „Þetta er mjög dapurlegt. Það hversu algengt þetta er sýnir manni hversu aðstæðurnar eru bágar þarna,“ segir Nína Helgadóttir, verkefnisstjóri hjá Rauða krossinum, sem er nýlega komin frá Vitebsk í Hvíta-Rússlandi þar sem Rauði krossinn ætlar að takast á við ný verkefni. „Þar hefur 250 manns tekist að komast úr ánauð. Þetta er fólk sem var í kynlífsánauð auk barna sem kynlífsmyndir hafa verið teknar af. Fjöldi hefur einnig verið gabbaður í þrælavinnu til Rússlands. Talið er að þetta séu aðeins tíu prósent af raunverulegum fjölda.“ Um eitt þúsund sjálfboðaliðar tóku þátt í verkefninu sem Rauði krossinn á Íslandi hefur að undanförnu styrkt í Gomel. „Þar fengu 128 fórnarlömb ánauðar félagslegan, sálfræðilegan og lagalegan stuðning við að koma undir sig fótunum aftur. Við höfum reynt að fá fólkið sjálft til að gerast talsmenn út á við til að vara við þessu en það hefur ekki tekist þar sem þessu fylgir mikil skömm. Það hefur varla tekist að fá það til að taka þátt í sjálfshjálparhópum,“ greinir Nína frá. Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Fleiri fréttir Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Sjá meira
Rauði krossinn á Íslandi hefur með stuðningi utanríkisráðuneytisins styrkt baráttu gegn þrælahaldi í Hvíta-Rússlandi með fjárhagsaðstoð og ráðgjöf undanfarin þrjú ár. Talið er að fórnarlömb mansals þar séu nú yfir 1.000 á ári. „Þetta er mjög dapurlegt. Það hversu algengt þetta er sýnir manni hversu aðstæðurnar eru bágar þarna,“ segir Nína Helgadóttir, verkefnisstjóri hjá Rauða krossinum, sem er nýlega komin frá Vitebsk í Hvíta-Rússlandi þar sem Rauði krossinn ætlar að takast á við ný verkefni. „Þar hefur 250 manns tekist að komast úr ánauð. Þetta er fólk sem var í kynlífsánauð auk barna sem kynlífsmyndir hafa verið teknar af. Fjöldi hefur einnig verið gabbaður í þrælavinnu til Rússlands. Talið er að þetta séu aðeins tíu prósent af raunverulegum fjölda.“ Um eitt þúsund sjálfboðaliðar tóku þátt í verkefninu sem Rauði krossinn á Íslandi hefur að undanförnu styrkt í Gomel. „Þar fengu 128 fórnarlömb ánauðar félagslegan, sálfræðilegan og lagalegan stuðning við að koma undir sig fótunum aftur. Við höfum reynt að fá fólkið sjálft til að gerast talsmenn út á við til að vara við þessu en það hefur ekki tekist þar sem þessu fylgir mikil skömm. Það hefur varla tekist að fá það til að taka þátt í sjálfshjálparhópum,“ greinir Nína frá.
Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Fleiri fréttir Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Sjá meira