Eurovision-keppnin haldin á Íslandi? Gunnar Leó Pálsson skrifar 10. október 2013 08:00 Guðrún Sævarsdóttir, deildarforseti tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN „Allir fyrsta árs nemar, sem eru í tæknifræði og verkfræði taka þátt í þessu verkefni,“ segir Guðrún Sævarsdóttir deildarforseti tækni- og verkfræðideildar Háskólans í Reykjavík, um þátttakendurnar í Hamfaravikunni, sem fram fór í vikunni, í Háskólanum í Reykjavík. Viðfangsefni verkefnisins var Eurovision og hvernig Íslendingar gætu farið að því að halda keppnina hér á landi. „Nemendur þurftu að skoða ýmislegt eins og samgöngumál, öryggismál, tæknimál, hótelmál og margt fleira,“ segir Guðrún um verkefnið. Íslendingar eru miklir áhugamenn um Eurovision og telja það oft eingöngu tímaspursmál hvenær við vinnum keppnina, þess vegna er viðfangsefnið því mjög áhugavert og spennandi. „Þetta er í raun eins og inngangsnámskeið, sem á að veita innsýn inn í þann starfsvettvang, sem bíður nemendanna að lokinni skólagöngu. Þau þurfa að nota innsæi, markvissar aðferðir í verkefnalausnum og beita magnbundum vinnubrögðum, sem verkfræðingar nota í sínum störfum,“ segir Guðrún um ferlið. Mikill metnaður var lagður í verkefnið og varð hópurinn þéttur með samvinnunni. Í verkefninu tóku fimmtíu hópar þátt og voru fimm til sex manns í hverjum hóp. Sérsvið hvers hóps var skipað við upphaf verkefnisins. „Niðurstaða nemendana var sú, að við getum haldið keppnina en Egilshöllin varð fyrir valinu sem raunhæfasti húsakosturinn. Við Íslendingar þurfum því ekki að hafa miklar áhyggjur ef við vinnum keppnina,“ bætir Guðrún við að lokum. Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Fleiri fréttir Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjá meira
„Allir fyrsta árs nemar, sem eru í tæknifræði og verkfræði taka þátt í þessu verkefni,“ segir Guðrún Sævarsdóttir deildarforseti tækni- og verkfræðideildar Háskólans í Reykjavík, um þátttakendurnar í Hamfaravikunni, sem fram fór í vikunni, í Háskólanum í Reykjavík. Viðfangsefni verkefnisins var Eurovision og hvernig Íslendingar gætu farið að því að halda keppnina hér á landi. „Nemendur þurftu að skoða ýmislegt eins og samgöngumál, öryggismál, tæknimál, hótelmál og margt fleira,“ segir Guðrún um verkefnið. Íslendingar eru miklir áhugamenn um Eurovision og telja það oft eingöngu tímaspursmál hvenær við vinnum keppnina, þess vegna er viðfangsefnið því mjög áhugavert og spennandi. „Þetta er í raun eins og inngangsnámskeið, sem á að veita innsýn inn í þann starfsvettvang, sem bíður nemendanna að lokinni skólagöngu. Þau þurfa að nota innsæi, markvissar aðferðir í verkefnalausnum og beita magnbundum vinnubrögðum, sem verkfræðingar nota í sínum störfum,“ segir Guðrún um ferlið. Mikill metnaður var lagður í verkefnið og varð hópurinn þéttur með samvinnunni. Í verkefninu tóku fimmtíu hópar þátt og voru fimm til sex manns í hverjum hóp. Sérsvið hvers hóps var skipað við upphaf verkefnisins. „Niðurstaða nemendana var sú, að við getum haldið keppnina en Egilshöllin varð fyrir valinu sem raunhæfasti húsakosturinn. Við Íslendingar þurfum því ekki að hafa miklar áhyggjur ef við vinnum keppnina,“ bætir Guðrún við að lokum.
Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Fleiri fréttir Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjá meira