Fjögurra daga pakki að sjá Sölva spila Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. september 2013 11:45 Lagerbäck ásamt Sölva Geir. fréttablaðið/pjetur Lars Lagerbäck verður í Svíþjóð næstu tvær vikur áður en hann snýr til Íslands fyrir leikinn gegn Kýpur á Laugardalsvelli. Þá munu þeir Heimir Hallgrímsson, aðstoðarmaður hans, leggjast yfir leikina í fjóra daga áður en leikmennirnir mæta til æfinga. Þangað til mun hann fylgjast með leikjum íslensku strákanna, aðallega í gegnum sjónvarpið og á netinu, auk þess að greina leiki Íslands gegn Sviss og Albaníu í þaula. Þá ætlar hann að skoða síðustu þrjá til fjóra landsleiki Kýpverja og Norðmanna. Svíinn hefur verið gagnrýndur fyrir að mæta lítið á leiki íslenskra leikmanna í Evrópu. Hann tekur undir að betra sé að sjá leikina með berum augum en það hafi einnig sína galla. „Ef einhver nýr leikmaður slær í gegn þá fer ég auðvitað og skoða hann,“ segir Lagerbäck. Hann bendir um leið á að á ferðalagi sjái hann kannski þrjá til fjóra leiki en geti séð mun fleiri haldi hann kyrru fyrir og horfi á þá á skjánum. Svo sé auðvitað dýrt að vera á stöðugu ferðalagi. Þá nefnir hann sem dæmi að Sölvi Geir Ottesen sé kominn til Rússlands og væri gott að geta séð hann spila með berum augum. „Ef ég færi að horfa á hann tæki ferðalagið fjóra daga og á þeim tíma sæi ég leik með einum landsliðsmanni.“ Hann skilur þó gagnrýnina og kann almennt að meta að leikmenn sendi þau skilaboð að þeir vilji spila með landsliðinu. Það gerði Theodór Elmar Bjarnason, leikmaður Randers í Danmörku, á dögunum. „Elmar hefur staðið sig vel Staðreyndin er hins vegar sú að hann á í samkeppni við leikmenn á borð við Gylfa Þór, Eið Smára og Aron Einar. Ég tel þá standa honum framar í augnablikinu.“Nánar er rætt við landsliðsþjálfarann í ítarlegu helgarviðtali í Fréttablaðinu í dag. HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Íslendingar standa ekki og bíða eftir hjálp Segja má að Lars Lagerbäck hafi unnið hug og hjörtu íslensku þjóðarinnar. 14. september 2013 07:00 Lagerbäck sendi Zlatan heim og setti í bann Í starfi sínu sem landsliðsþjálfari Svía þurfti Larsi Lagerbäck eitt sinn að taka erfiða ákvörðun. 14. september 2013 09:00 Eftir höfðinu dansa limirnir Eftir mörg ár af lélegum úrslitum og enn leiðinlegri fótbolta er aftur orðið gaman að fylgjast með íslenska karlalandsliðinu. Það er farið að spila almennilegan fótbolta og er þess utan að ná góðum úrslitum. Landinn virtist að mestu orðinn þreyttur á liðinu en viðhorfsbreytingin sést kannski best í því að nánast er uppselt, er þetta er ritað, á landsleik gegn Kýpur mánuði fyrir leik. 14. september 2013 08:00 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Sjá meira
Lars Lagerbäck verður í Svíþjóð næstu tvær vikur áður en hann snýr til Íslands fyrir leikinn gegn Kýpur á Laugardalsvelli. Þá munu þeir Heimir Hallgrímsson, aðstoðarmaður hans, leggjast yfir leikina í fjóra daga áður en leikmennirnir mæta til æfinga. Þangað til mun hann fylgjast með leikjum íslensku strákanna, aðallega í gegnum sjónvarpið og á netinu, auk þess að greina leiki Íslands gegn Sviss og Albaníu í þaula. Þá ætlar hann að skoða síðustu þrjá til fjóra landsleiki Kýpverja og Norðmanna. Svíinn hefur verið gagnrýndur fyrir að mæta lítið á leiki íslenskra leikmanna í Evrópu. Hann tekur undir að betra sé að sjá leikina með berum augum en það hafi einnig sína galla. „Ef einhver nýr leikmaður slær í gegn þá fer ég auðvitað og skoða hann,“ segir Lagerbäck. Hann bendir um leið á að á ferðalagi sjái hann kannski þrjá til fjóra leiki en geti séð mun fleiri haldi hann kyrru fyrir og horfi á þá á skjánum. Svo sé auðvitað dýrt að vera á stöðugu ferðalagi. Þá nefnir hann sem dæmi að Sölvi Geir Ottesen sé kominn til Rússlands og væri gott að geta séð hann spila með berum augum. „Ef ég færi að horfa á hann tæki ferðalagið fjóra daga og á þeim tíma sæi ég leik með einum landsliðsmanni.“ Hann skilur þó gagnrýnina og kann almennt að meta að leikmenn sendi þau skilaboð að þeir vilji spila með landsliðinu. Það gerði Theodór Elmar Bjarnason, leikmaður Randers í Danmörku, á dögunum. „Elmar hefur staðið sig vel Staðreyndin er hins vegar sú að hann á í samkeppni við leikmenn á borð við Gylfa Þór, Eið Smára og Aron Einar. Ég tel þá standa honum framar í augnablikinu.“Nánar er rætt við landsliðsþjálfarann í ítarlegu helgarviðtali í Fréttablaðinu í dag.
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Íslendingar standa ekki og bíða eftir hjálp Segja má að Lars Lagerbäck hafi unnið hug og hjörtu íslensku þjóðarinnar. 14. september 2013 07:00 Lagerbäck sendi Zlatan heim og setti í bann Í starfi sínu sem landsliðsþjálfari Svía þurfti Larsi Lagerbäck eitt sinn að taka erfiða ákvörðun. 14. september 2013 09:00 Eftir höfðinu dansa limirnir Eftir mörg ár af lélegum úrslitum og enn leiðinlegri fótbolta er aftur orðið gaman að fylgjast með íslenska karlalandsliðinu. Það er farið að spila almennilegan fótbolta og er þess utan að ná góðum úrslitum. Landinn virtist að mestu orðinn þreyttur á liðinu en viðhorfsbreytingin sést kannski best í því að nánast er uppselt, er þetta er ritað, á landsleik gegn Kýpur mánuði fyrir leik. 14. september 2013 08:00 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Sjá meira
Íslendingar standa ekki og bíða eftir hjálp Segja má að Lars Lagerbäck hafi unnið hug og hjörtu íslensku þjóðarinnar. 14. september 2013 07:00
Lagerbäck sendi Zlatan heim og setti í bann Í starfi sínu sem landsliðsþjálfari Svía þurfti Larsi Lagerbäck eitt sinn að taka erfiða ákvörðun. 14. september 2013 09:00
Eftir höfðinu dansa limirnir Eftir mörg ár af lélegum úrslitum og enn leiðinlegri fótbolta er aftur orðið gaman að fylgjast með íslenska karlalandsliðinu. Það er farið að spila almennilegan fótbolta og er þess utan að ná góðum úrslitum. Landinn virtist að mestu orðinn þreyttur á liðinu en viðhorfsbreytingin sést kannski best í því að nánast er uppselt, er þetta er ritað, á landsleik gegn Kýpur mánuði fyrir leik. 14. september 2013 08:00