Blómlegi kokkurinn eldar áfram 13. september 2013 15:46 Hið blómlega bú hefst á Stöð 2 í nóvember. Þáttaröðin Hið blómlega bú sló eftirminnilega í gegn á Stöð 2 síðastliðið vor, en áhorfendur kunnu vel að meta matreiðslumanninn Árna Ólaf Jónsson og frumraun hans í búskap og eldamennsku fyrir framan myndavélarnar í íslenskri sveit. Það gleður því eflaust marga að vita að nýrrar þáttaraðar er að vænta af Hinu blómlega búi í nóvember þar sem notaleg vetrarstemning mun ríkja. Þó að Árni Ólafur hafi hreint ekki verið neinn nýgræðingur í eldhúsinu þegar Hið blómlega bú leit dagsins ljós var hann þar að þreyta frumraun sína í sjónvarpi. Hann segir að honum og leikstjóra og framleiðanda þáttanna hafi því komið viðtökurnar skemmtilega á óvart. „Við vissum hreinlega ekki hverju við áttum að búast við. Viðfangsefnið heillaði okkur – íslenska sveitin, maturinn og hefðirnar – og töldum við að fleiri væru í svipuðum pælingum. Það reyndist rétt og erum við hæstánægð með viðtökurnar.“ Í nýju þáttaröðinni verður sem fyrr segir áhersla á vetrarlegan mat og matarhefðir. „Við ætlum að halda áfram á svipuðum nótum og í fyrri þáttaröðinni og fylgjast með lífinu í sveitinni, kíkja í heimsókn til bænda, elda góðan mat og vinna hann sem mest frá grunni. Veturinn getur verið svo notalegur og það er margt spennandi sem hægt er að gera á þessum árstíma,“ segir Árni Ólafur. En hvað skyldi vera eftirlætismatur sjónvarpskokksins rómaða? „Það er enginn einn réttur í uppáhaldi hjá mér; bragðlaukarnir eru alltaf að sækjast í mismunandi hluti. Ég er í Hollandi þessa stundina og þar sem ég gisti eru epla-, plómu- og mórberjatré í garðinum og því leitar hugurinn núna í bökur og sultur. Ég nýt alls matar sem útbúinn er af natni úr fersku og góðu hráefni.“ Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Sjá meira
Þáttaröðin Hið blómlega bú sló eftirminnilega í gegn á Stöð 2 síðastliðið vor, en áhorfendur kunnu vel að meta matreiðslumanninn Árna Ólaf Jónsson og frumraun hans í búskap og eldamennsku fyrir framan myndavélarnar í íslenskri sveit. Það gleður því eflaust marga að vita að nýrrar þáttaraðar er að vænta af Hinu blómlega búi í nóvember þar sem notaleg vetrarstemning mun ríkja. Þó að Árni Ólafur hafi hreint ekki verið neinn nýgræðingur í eldhúsinu þegar Hið blómlega bú leit dagsins ljós var hann þar að þreyta frumraun sína í sjónvarpi. Hann segir að honum og leikstjóra og framleiðanda þáttanna hafi því komið viðtökurnar skemmtilega á óvart. „Við vissum hreinlega ekki hverju við áttum að búast við. Viðfangsefnið heillaði okkur – íslenska sveitin, maturinn og hefðirnar – og töldum við að fleiri væru í svipuðum pælingum. Það reyndist rétt og erum við hæstánægð með viðtökurnar.“ Í nýju þáttaröðinni verður sem fyrr segir áhersla á vetrarlegan mat og matarhefðir. „Við ætlum að halda áfram á svipuðum nótum og í fyrri þáttaröðinni og fylgjast með lífinu í sveitinni, kíkja í heimsókn til bænda, elda góðan mat og vinna hann sem mest frá grunni. Veturinn getur verið svo notalegur og það er margt spennandi sem hægt er að gera á þessum árstíma,“ segir Árni Ólafur. En hvað skyldi vera eftirlætismatur sjónvarpskokksins rómaða? „Það er enginn einn réttur í uppáhaldi hjá mér; bragðlaukarnir eru alltaf að sækjast í mismunandi hluti. Ég er í Hollandi þessa stundina og þar sem ég gisti eru epla-, plómu- og mórberjatré í garðinum og því leitar hugurinn núna í bökur og sultur. Ég nýt alls matar sem útbúinn er af natni úr fersku og góðu hráefni.“
Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Sjá meira