Lífið

Í nægu að snúast hjá Ellu

Elínrós Líndal, fatahönnuður
Elínrós Líndal, fatahönnuður
Elínrós Líndal, sem er eigandi fatamerkisins og verslunarinnar Ellu við Ingólfsstræti hefur ráðið nýjan framkvæmdastjóra merkisins.

Sú heitir Áslaug Heiða Gunnarsdóttir og er lögfræðingur sem sérhæfir sig í alþjóðlegum viðskiptarétti.

 

Það er í nægu að snúast um þessar mundir hjá Ellu, en Elínrós er á leið á ráðstefnu í Kína þar sem hún verður meðal annars í félagsskap Chelsea Clinton.

Þá hyggst nýráðinn framkvæmdastjóri fara á tískuvikuna í New York, en Katrín María Káradóttir, yfirhönnuður Ellu, ætlar á tískuvikuna í París.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.