Lífið

Stal frá Burberry og keypti sportbíla

Fyrrum bókari tískuveldisins Burberry stal tugi milljóna íslenskra króna frá fyrirtækinu.
Fyrrum bókari tískuveldisins Burberry stal tugi milljóna íslenskra króna frá fyrirtækinu. nordicphotos/getty
Bókari hjá breska tískufyrirtækinu Burberry, hefur nú verið dæmdur til þess að greiða tilbaka tugi milljóna íslenskra króna sem hann á að hafa stolið á árunum 2007-2010.

Bókarinn notaði peninginn til þess að fjárfesta í rándýrum sportbílum og keypti hann sér meðal annars glænýjan BMW, sem hann þóttist hafa fengið í bónus frá fyrirtækinu. Hann var dæmdur fyrir fjársvik og í 21. mánaða fangelsi.

Greiði hann ekki skuldina að fullu, á hann yfir höfði sér tveggja ára fangelsisvist






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.