Fjórir borgarfulltrúar orðaðir við oddvitann Valur Grettisson skrifar 14. ágúst 2013 06:00 Guðlaugur Þór Þórðarson situr á þingi þessa dagana. „Ég neita ekki því að það hefur verið talað við mig,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, en fréttastofa Stöðvar 2 greindi frá því í gærkvöldi að háværar raddir hefðu verið uppi á meðal sjálfstæðismanna um að Guðlaugur væri að íhuga að gefa kost á sér í fyrsta sæti í prófkjöri flokksins fyrir næstu borgarstjórnarkosningar. Spurður hvort það sé óhætt að segja að hann íhugi að bjóða sig fram, svaraði Guðlaugur: „Ég er á kafi í öðrum verkefnum eins og er og hugsunin er ekkert komin mikið lengra en það.“ Til þessa hafa fjórir einstaklingar mest verið í umræðunni um oddvitasætið. Það eru borgarfulltrúarnir Júlíus Vífill Ingvarsson, sem hefur staðfest að hann sækist eftir oddvitasæti, og Kjartan Magnússon, sem segir það koma vel til greina að hann bjóði sig fram í oddvitasætið. Gísli Marteinn Baldursson og Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir hafa svo ekki enn gefið upp hvað þau ætla sér. Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Sjá meira
„Ég neita ekki því að það hefur verið talað við mig,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, en fréttastofa Stöðvar 2 greindi frá því í gærkvöldi að háværar raddir hefðu verið uppi á meðal sjálfstæðismanna um að Guðlaugur væri að íhuga að gefa kost á sér í fyrsta sæti í prófkjöri flokksins fyrir næstu borgarstjórnarkosningar. Spurður hvort það sé óhætt að segja að hann íhugi að bjóða sig fram, svaraði Guðlaugur: „Ég er á kafi í öðrum verkefnum eins og er og hugsunin er ekkert komin mikið lengra en það.“ Til þessa hafa fjórir einstaklingar mest verið í umræðunni um oddvitasætið. Það eru borgarfulltrúarnir Júlíus Vífill Ingvarsson, sem hefur staðfest að hann sækist eftir oddvitasæti, og Kjartan Magnússon, sem segir það koma vel til greina að hann bjóði sig fram í oddvitasætið. Gísli Marteinn Baldursson og Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir hafa svo ekki enn gefið upp hvað þau ætla sér.
Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Sjá meira