Framúrskarandi ungir Íslendingar ósk skrifar 31. maí 2013 07:00 Tryggvi Freyr Elínarson er formaður framúrskarandi ungra íslendinga í ár. „Þetta eru verðlaun sem JCI-samtökin standa að baki, og eru veitt árlega. Þetta eru hvatningarverðlaun til ungs fólks sem er að takast á við krefjandi og athyglisverð verkefni,“ sagði Tryggvi F. Elínarson, formaður verkefnisins. Framúrskarandi ungir Íslendingar eru hluti af alþjóðlegum verðlaunum sem veitt eru árlega af JCI-samtökunum. Fjölmargir heimsþekktir einstaklingar hafa unnið til verðlaunanna, til að mynda Elvis Presley og John F. Kennedy, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna. Íslendingar eiga tvo vinningshafa á heimsvísu en það eru þau Guðjón Már Guðjónsson frumkvöðull og Kristín Rós Hákonardóttir sundkona. „Það hlýtur að teljast ansi gott miðað við höfðatölu að við eigum þarna tvo vinningshafa á heimsvísu,“ sagði Tryggvi enn fremur. Listi yfir þá sem tilnefndir hafa verið til verðlaunanna á Íslandi í ár hefur þegar verið birtur. Þeir tíu einstaklingar sem hann skipa eru Vilborg Arna Gissurardóttir, Sindri Snær Einarsson, Sigrún Björk Sævarsdóttir, Melkorka Ólafsdóttir, Jón Margeir Sverrisson, Hilmar Veigar Pétursson, Gunnar Hólmsteinn Guðmundsson, Guðmundur Stefán Gunnarsson, Fida Muhammad Abu Libdeh og Elísabet Ingólfsdóttir. Þann 6. júní næstkomandi afhendir hr. Ólafur Ragnar Grímsson, verndari verkefnisins á Íslandi, verðlaunin við hátíðlega athöfn í Háskólanum í Reykjavík. Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Sjá meira
„Þetta eru verðlaun sem JCI-samtökin standa að baki, og eru veitt árlega. Þetta eru hvatningarverðlaun til ungs fólks sem er að takast á við krefjandi og athyglisverð verkefni,“ sagði Tryggvi F. Elínarson, formaður verkefnisins. Framúrskarandi ungir Íslendingar eru hluti af alþjóðlegum verðlaunum sem veitt eru árlega af JCI-samtökunum. Fjölmargir heimsþekktir einstaklingar hafa unnið til verðlaunanna, til að mynda Elvis Presley og John F. Kennedy, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna. Íslendingar eiga tvo vinningshafa á heimsvísu en það eru þau Guðjón Már Guðjónsson frumkvöðull og Kristín Rós Hákonardóttir sundkona. „Það hlýtur að teljast ansi gott miðað við höfðatölu að við eigum þarna tvo vinningshafa á heimsvísu,“ sagði Tryggvi enn fremur. Listi yfir þá sem tilnefndir hafa verið til verðlaunanna á Íslandi í ár hefur þegar verið birtur. Þeir tíu einstaklingar sem hann skipa eru Vilborg Arna Gissurardóttir, Sindri Snær Einarsson, Sigrún Björk Sævarsdóttir, Melkorka Ólafsdóttir, Jón Margeir Sverrisson, Hilmar Veigar Pétursson, Gunnar Hólmsteinn Guðmundsson, Guðmundur Stefán Gunnarsson, Fida Muhammad Abu Libdeh og Elísabet Ingólfsdóttir. Þann 6. júní næstkomandi afhendir hr. Ólafur Ragnar Grímsson, verndari verkefnisins á Íslandi, verðlaunin við hátíðlega athöfn í Háskólanum í Reykjavík.
Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Sjá meira