Erlendir ógæfumenn gista hjá lögreglunni María Lilja Þrastardóttir skrifar 7. maí 2013 08:00 Gistiskýlið, gististaður fyrir útigangsmenn. „Þetta er síðasta sort,“ segir Jóhann Karl Þórisson, aðalvarðstjóri lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Sjö útigangsmenn gistu fangageymslur í fyrrinótt að eigin ósk því þeir höfðu ekki í önnur hús að venda. Stór hluti mannanna er af erlendum uppruna. Vegna uppruna síns eiga þeir ekki kost á að nota gistiskýlin í borginni því til þess þurfa skjólstæðingar að hafa skráð lögheimili í Reykjavík. „Þeir fá enga sérmeðferð heldur er bara skellt í lás á eftir þeim eins og öðrum föngum. Þeir þurfa því að fá sérstakt leyfi til að pissa eins og gengur um aðra svo banka þeir bara á hurðina að morgni þegar þeir vilja komast út og er þá sleppt. Þetta er mjög sorglegur veruleiki,“ segir Jóhann. Reykjavíkurborg hyggst skoða mál erlendu mannanna sérstaklega. „Þetta er nýr vandi sem við blasir,“ segir Elfa Björk Ellertsdóttir, upplýsingafulltrúi velferðasviðs borgarinnar. „Það er hér hópur erlendra manna á vergangi sem varð fyrst sýnilegur fyrir einhverri alvöru í fyrravor. Þetta er því miður ekki í fyrsta sinn sem þeir sækja í lögreglustöðina í ár. En þangað hafa þeir sótt nokkrum sinnum frá því í mars. Okkur þykir sannarlega kominn tími til að skoða þeirra mál sérstaklega,“ segir Elva. Samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins eru mennirnir sem um ræðir í kringum tíu. Þeir hafast við í miðbænum á daginn eða nýta sér dagsetur á Hólmaslóð. Hjálpræðisherinn er lokaður á sumrin og nýttur sem gistiheimili fyrir ferðamenn. Mennirnir eru því með öllu úrræðalausir. Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
„Þetta er síðasta sort,“ segir Jóhann Karl Þórisson, aðalvarðstjóri lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Sjö útigangsmenn gistu fangageymslur í fyrrinótt að eigin ósk því þeir höfðu ekki í önnur hús að venda. Stór hluti mannanna er af erlendum uppruna. Vegna uppruna síns eiga þeir ekki kost á að nota gistiskýlin í borginni því til þess þurfa skjólstæðingar að hafa skráð lögheimili í Reykjavík. „Þeir fá enga sérmeðferð heldur er bara skellt í lás á eftir þeim eins og öðrum föngum. Þeir þurfa því að fá sérstakt leyfi til að pissa eins og gengur um aðra svo banka þeir bara á hurðina að morgni þegar þeir vilja komast út og er þá sleppt. Þetta er mjög sorglegur veruleiki,“ segir Jóhann. Reykjavíkurborg hyggst skoða mál erlendu mannanna sérstaklega. „Þetta er nýr vandi sem við blasir,“ segir Elfa Björk Ellertsdóttir, upplýsingafulltrúi velferðasviðs borgarinnar. „Það er hér hópur erlendra manna á vergangi sem varð fyrst sýnilegur fyrir einhverri alvöru í fyrravor. Þetta er því miður ekki í fyrsta sinn sem þeir sækja í lögreglustöðina í ár. En þangað hafa þeir sótt nokkrum sinnum frá því í mars. Okkur þykir sannarlega kominn tími til að skoða þeirra mál sérstaklega,“ segir Elva. Samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins eru mennirnir sem um ræðir í kringum tíu. Þeir hafast við í miðbænum á daginn eða nýta sér dagsetur á Hólmaslóð. Hjálpræðisherinn er lokaður á sumrin og nýttur sem gistiheimili fyrir ferðamenn. Mennirnir eru því með öllu úrræðalausir.
Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira