Eurovision-keppnin haldin á Íslandi? Gunnar Leó Pálsson skrifar 10. október 2013 08:00 Guðrún Sævarsdóttir, deildarforseti tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN „Allir fyrsta árs nemar, sem eru í tæknifræði og verkfræði taka þátt í þessu verkefni,“ segir Guðrún Sævarsdóttir deildarforseti tækni- og verkfræðideildar Háskólans í Reykjavík, um þátttakendurnar í Hamfaravikunni, sem fram fór í vikunni, í Háskólanum í Reykjavík. Viðfangsefni verkefnisins var Eurovision og hvernig Íslendingar gætu farið að því að halda keppnina hér á landi. „Nemendur þurftu að skoða ýmislegt eins og samgöngumál, öryggismál, tæknimál, hótelmál og margt fleira,“ segir Guðrún um verkefnið. Íslendingar eru miklir áhugamenn um Eurovision og telja það oft eingöngu tímaspursmál hvenær við vinnum keppnina, þess vegna er viðfangsefnið því mjög áhugavert og spennandi. „Þetta er í raun eins og inngangsnámskeið, sem á að veita innsýn inn í þann starfsvettvang, sem bíður nemendanna að lokinni skólagöngu. Þau þurfa að nota innsæi, markvissar aðferðir í verkefnalausnum og beita magnbundum vinnubrögðum, sem verkfræðingar nota í sínum störfum,“ segir Guðrún um ferlið. Mikill metnaður var lagður í verkefnið og varð hópurinn þéttur með samvinnunni. Í verkefninu tóku fimmtíu hópar þátt og voru fimm til sex manns í hverjum hóp. Sérsvið hvers hóps var skipað við upphaf verkefnisins. „Niðurstaða nemendana var sú, að við getum haldið keppnina en Egilshöllin varð fyrir valinu sem raunhæfasti húsakosturinn. Við Íslendingar þurfum því ekki að hafa miklar áhyggjur ef við vinnum keppnina,“ bætir Guðrún við að lokum. Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
„Allir fyrsta árs nemar, sem eru í tæknifræði og verkfræði taka þátt í þessu verkefni,“ segir Guðrún Sævarsdóttir deildarforseti tækni- og verkfræðideildar Háskólans í Reykjavík, um þátttakendurnar í Hamfaravikunni, sem fram fór í vikunni, í Háskólanum í Reykjavík. Viðfangsefni verkefnisins var Eurovision og hvernig Íslendingar gætu farið að því að halda keppnina hér á landi. „Nemendur þurftu að skoða ýmislegt eins og samgöngumál, öryggismál, tæknimál, hótelmál og margt fleira,“ segir Guðrún um verkefnið. Íslendingar eru miklir áhugamenn um Eurovision og telja það oft eingöngu tímaspursmál hvenær við vinnum keppnina, þess vegna er viðfangsefnið því mjög áhugavert og spennandi. „Þetta er í raun eins og inngangsnámskeið, sem á að veita innsýn inn í þann starfsvettvang, sem bíður nemendanna að lokinni skólagöngu. Þau þurfa að nota innsæi, markvissar aðferðir í verkefnalausnum og beita magnbundum vinnubrögðum, sem verkfræðingar nota í sínum störfum,“ segir Guðrún um ferlið. Mikill metnaður var lagður í verkefnið og varð hópurinn þéttur með samvinnunni. Í verkefninu tóku fimmtíu hópar þátt og voru fimm til sex manns í hverjum hóp. Sérsvið hvers hóps var skipað við upphaf verkefnisins. „Niðurstaða nemendana var sú, að við getum haldið keppnina en Egilshöllin varð fyrir valinu sem raunhæfasti húsakosturinn. Við Íslendingar þurfum því ekki að hafa miklar áhyggjur ef við vinnum keppnina,“ bætir Guðrún við að lokum.
Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira