Aron spilar við Þýskaland | HM-drátturinn í heild sinni 6. desember 2013 17:21 Brasilíumaðurinn Cafu dregur hér sína menn upp úr pottinum. Í dag var dregið í riðla fyrir HM í fótbolta sem fram fer næsta sumar í Brasilíu. Aron Jóhannsson og félagar í bandaríska landsliðinu lentu í gríðarlega erfiðum riðli. Þeir spila meðal annars við Þýskaland sem verður skemmtilegt fyrir þjálfara Bandaríkjanna, Jürgen Klinsmann, en hann þjálfaði áður þýska landsliðið. Króatía fær þann heiður að spila opnunarleik mótsins gegn Brasilíu. Það er svona til að strá salti í sár Íslendinga. Áhugaverðasti riðillinn er að marga mati D-riðill þar sem England, Ítalía og Úrúgvæ spila ásamt Kosta Ríka. Sviss datt aftur í lukkupottinn og er í frekar léttum riðli ásamt Frökkum.Riðlarnir á HM:A-riðill: Brasilía Kamerún Mexíkó KróatíaB-riðill: Spánn Síle Ástralía HollandC-riðill: Kólumbía Fílabeinsströndin Japan GrikklandD-riðill: Úrúgvæ Ítalía Kosta Ríka EnglandE-riðill: Sviss Ekvador Hondúras FrakklandF-riðill: Argentína Nígería Íran BosníaG-riðill: Þýskaland Ghana Bandaríkin PortúgalH-riðill: Belgía Alsír Suður-Kórea Rússland HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Fótbolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Sjá meira
Í dag var dregið í riðla fyrir HM í fótbolta sem fram fer næsta sumar í Brasilíu. Aron Jóhannsson og félagar í bandaríska landsliðinu lentu í gríðarlega erfiðum riðli. Þeir spila meðal annars við Þýskaland sem verður skemmtilegt fyrir þjálfara Bandaríkjanna, Jürgen Klinsmann, en hann þjálfaði áður þýska landsliðið. Króatía fær þann heiður að spila opnunarleik mótsins gegn Brasilíu. Það er svona til að strá salti í sár Íslendinga. Áhugaverðasti riðillinn er að marga mati D-riðill þar sem England, Ítalía og Úrúgvæ spila ásamt Kosta Ríka. Sviss datt aftur í lukkupottinn og er í frekar léttum riðli ásamt Frökkum.Riðlarnir á HM:A-riðill: Brasilía Kamerún Mexíkó KróatíaB-riðill: Spánn Síle Ástralía HollandC-riðill: Kólumbía Fílabeinsströndin Japan GrikklandD-riðill: Úrúgvæ Ítalía Kosta Ríka EnglandE-riðill: Sviss Ekvador Hondúras FrakklandF-riðill: Argentína Nígería Íran BosníaG-riðill: Þýskaland Ghana Bandaríkin PortúgalH-riðill: Belgía Alsír Suður-Kórea Rússland
HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Fótbolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Sjá meira