Innlent

Mega mögulega til Íslands

Jóhannes Stefánsson skrifar
Kim Dotcomsegir íslensk stjórnvöld ekki njósna um þegna sína.
Kim Dotcomsegir íslensk stjórnvöld ekki njósna um þegna sína. Mynd/AFP
Kim Dotcom stofnandi netþjónustunnar Mega sagði á blaðamannafundi á Nýja-Sjálandi í fyrradag að hann teldi Ísland vænlegan kost ef hann myndi bregða á það ráð að flytja starfsemi félagsins úr landi.

Þetta sagði Dotcom vegna þess að stjórnvöld á Nýja-Sjálandi hyggjast lögleiða reglur sem draga enn frekar úr persónuvernd notenda Mega-þjónustunnar.

Dotcom segir Ísland vera „lítið vingjarnlegt land sem njósnar ekki um þegna sína“.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×