Það er ekki oft sem Íslendingum er boðið í "VIP partí" hjá stórstjörnum eins og Jennifer Lopez sem hélt tónleika á dögunum í Dubai. Förðunarfræðingurinn Elín Reynisdóttir, sem býr þar ásamt fjölskyldu sinni, gaf okkur leyfi til að birta meðfylgjandi myndband sem hún tók á símann sinn í umræddu boði þegar stjarnan veifaði til gestanna.
Smelltu á linkinn: Horfa á myndskeið með frétt hér að ofan.
