Lífið

Eiginkona Legend er áhyggjufull

Chrissy Teigen og John Legend
Chrissy Teigen og John Legend Nordicphotos/getty




Chrissy Teigen, eiginkona tónlistarmannsins John Legend er áhyggjufull vegna þeirra kvenna sem leika í tónlistarmyndböndum eiginmanns síns.

Hún er hrædd um að hann kynnist konu á tökustað, en Teigen og Legend kynntust einmitt við gerð myndbandbandsins, Sterio, þar sem hún dansar í þokkafullum nærfötum við hlið hans.

Legend segir í viðtali við tímaritið, Cosmopolitan, að hún þurfi engar áhyggjur að hafa. "Ég er mjög agaður" sagði hann. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.