Lífið

Sumir hundar eru nákvæmlega eins og eigendurnir

Ellý Ármanns skrifar
Smelltu á  þessa mynd til að fletta albúminu.
Smelltu á þessa mynd til að fletta albúminu.
Margir halda því fram að hundar spegli eigendur sína bæði þegar kemur að hegðun og útliti. Lifið kannaði málið á alþjóðlegri hundasýningu Hundaræktarfélags Íslands um helgina þar sem rúmlega 719 hreinræktaðir hundar af 86 hundategunum mættu í dóm.  r má nálgast úrslitin.

Tanja Sigmundsdóttir og Straumur (Austalian Sheperd).
Stefanía Ösp Guðmundsdóttir og Ísey (Samoyed).
Hödd Stefánsdottir og Bond (Chow chow).
Valtýr Björn Valtýsson og hundurinn hans, Heimsenda Vor Sól (Aussie (Australian Shephard)), sem er nákvæm eftirlíking húsbónda síns.
Þröstur Ólafsson og Bjakeyjar Bella (Boxer).
Erna Björnsdóttir og Mia (Dachshund).
Smelltu á efstu mynd í frétt til að skoða fleiri myndir frá hundasýningunni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.