Selfyssingar meðvitaðir um mikilvægi hönnunar Íris Hauksdóttir skrifar 10. febrúar 2013 17:24 „Ég var að byrja að vinna hjá nýsköpunardeild Matís þar sem við leggjum áherslu á að vinna með smáframleiðendum í matvælaiðnaði sem hafa hug á að auka við framleiðslulínu sína með nýjum vörum," segir Ingunn Jónsdóttir vöruhönnuður og starfsmaður nýsköpunardeildar Matís en hún fer um þessar mundir af stað með nýstárlegt námskeið í rýmishönnun. „Þetta er alveg þræl skemmtilegt námskeið sem Sunnlendingar hafa tekið vel í, enda eru þeir mjög hönnunar meðvitaðir og upp til hópa ákaflega smart," segir Ingunn og bætir við að enn sé eitthvað af lausum plássum svo það er um að gera að skrá sig. Bæta hamingju heimilanna „Á námskeiðinu mun ég fjalla um rýmisskipulag heimilisins og það hvernig við getum nýtt rýmið sem best og aukið um leið vellíðan fjölskyldunnar. Farið verður yfir litaval og hvernig ákveðnir litir hafa mismunandi áhrif á fólk. Jafnframt það hvernig tiltekin lýsing og birtustig hæfir sérhverju rými. Þetta eru kannski hlutir sem margir telja sjálfsagða en eru um leið svo mikilvægur þáttur í okkar hversdagslega lífi. Mér finnst einnig mikilvægt að gera fólki grein fyrir því hvernig við þarfagreinum heimilið og þá hluti sem þar þurfa að vera. Þá á ég við tilhögun hluta í rýminu sjálfu. Þannig, já ég er að sýna fólki leiðir til þess að fá meira út úr rýminu sínu, hámarka nýtingu og þannig ánægju um leið líka. Ég læt nemendur koma með grunn mynd af húsnæði sínu og út frá því sé ég hvaða svæði eru nýtt og hvað er mögulega vannýtt. Því er mikilvægt fyrir þáttakendur að mæta með teikningu eða einhverskonar mynd svo hver og einn geti sett niður hugmyndir og unnið út frá sínu persónulega svæði." Námskeiðið fer fram hjá Fræðsluneti Suðurlands og geta áhugasamir skráð sig hjá Fræðsluneti Suðurlands í síma 560 2030 eða á www.fraedslunet.is Mest lesið Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Lífið Retró-draumur í Hlíðunum Lífið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt Menning Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Leikjavísir Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Fleiri fréttir Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Stanslaust stuð í sokkapartýi ársins Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tískukóngar landsins á bleiku skýi Ríghélt í sígarettuna niður tískupallinn Upplifir skotin oftast sem hrós „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Níu tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands Sjóðheitt fyrir snjóstorm Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Aldrei of seint að prófa sig áfram Dannaðar dömur mættu með dramað „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Hiti í Hringekjunni Virtist hvorki geta séð né andað Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Sjá meira
„Ég var að byrja að vinna hjá nýsköpunardeild Matís þar sem við leggjum áherslu á að vinna með smáframleiðendum í matvælaiðnaði sem hafa hug á að auka við framleiðslulínu sína með nýjum vörum," segir Ingunn Jónsdóttir vöruhönnuður og starfsmaður nýsköpunardeildar Matís en hún fer um þessar mundir af stað með nýstárlegt námskeið í rýmishönnun. „Þetta er alveg þræl skemmtilegt námskeið sem Sunnlendingar hafa tekið vel í, enda eru þeir mjög hönnunar meðvitaðir og upp til hópa ákaflega smart," segir Ingunn og bætir við að enn sé eitthvað af lausum plássum svo það er um að gera að skrá sig. Bæta hamingju heimilanna „Á námskeiðinu mun ég fjalla um rýmisskipulag heimilisins og það hvernig við getum nýtt rýmið sem best og aukið um leið vellíðan fjölskyldunnar. Farið verður yfir litaval og hvernig ákveðnir litir hafa mismunandi áhrif á fólk. Jafnframt það hvernig tiltekin lýsing og birtustig hæfir sérhverju rými. Þetta eru kannski hlutir sem margir telja sjálfsagða en eru um leið svo mikilvægur þáttur í okkar hversdagslega lífi. Mér finnst einnig mikilvægt að gera fólki grein fyrir því hvernig við þarfagreinum heimilið og þá hluti sem þar þurfa að vera. Þá á ég við tilhögun hluta í rýminu sjálfu. Þannig, já ég er að sýna fólki leiðir til þess að fá meira út úr rýminu sínu, hámarka nýtingu og þannig ánægju um leið líka. Ég læt nemendur koma með grunn mynd af húsnæði sínu og út frá því sé ég hvaða svæði eru nýtt og hvað er mögulega vannýtt. Því er mikilvægt fyrir þáttakendur að mæta með teikningu eða einhverskonar mynd svo hver og einn geti sett niður hugmyndir og unnið út frá sínu persónulega svæði." Námskeiðið fer fram hjá Fræðsluneti Suðurlands og geta áhugasamir skráð sig hjá Fræðsluneti Suðurlands í síma 560 2030 eða á www.fraedslunet.is
Mest lesið Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Lífið Retró-draumur í Hlíðunum Lífið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt Menning Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Leikjavísir Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Fleiri fréttir Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Stanslaust stuð í sokkapartýi ársins Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tískukóngar landsins á bleiku skýi Ríghélt í sígarettuna niður tískupallinn Upplifir skotin oftast sem hrós „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Níu tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands Sjóðheitt fyrir snjóstorm Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Aldrei of seint að prófa sig áfram Dannaðar dömur mættu með dramað „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Hiti í Hringekjunni Virtist hvorki geta séð né andað Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Sjá meira