Fiskaheilsulind opnar á Hverfisgötu Marín Manda Magnúsdóttir skrifar 7. júní 2013 00:01 Innan skamms geta viðskiptavinir dýft fótunum í þessi fiskakör. frettabladid/ Gunnar V. Andrésson „Fiskarnir hafa engar tennur og bíta ekki en þeir sleikja eða sjúga dauða húð,“ segir Hallgrímur Andri Ingvarsson, framkvæmdastjóri hjá Fish Spa Iceland. Í júní opnar ný og fersk heilsulind, Fish Spa Iceland, á horni Hverfisgötu og Barónsstígs. Þar verða fiskar í aðalhlutverki, en Fish Spa-snyrtingin tekur um það bil tuttugu mínútur og kostar tæplega fimm þúsund krónur. Hallgrímur segir fiskana skilja eftir dítranól-ensím þegar þeir sjúga fæturna, sem örvar endurnýjun húðarinnar. „Eðlishvöt fiskanna er að finna taugaenda í löppunum og róa allar taugar í líkamanum. Það er því einstök upplifun að prófa þetta og láta sér líða vel á líkama og sál,“ segir hann. Eigendurnir ákváðu að opna fiskaheilsulindina eftir að hafa sjálfir upplifað mikla vellíðan eftir meðferðina erlendis. Garra Rufa-fiskarnir eiga rætur sínar að rekja til Tyrklands en þeir hafa fengið viðurnefnið „doctor“-fiskar þar sem þeir eru notaðir í meðferðum sóríasissjúklinga, en fiskurinn nærist á húðflögum. Enginn lækning við sóríasis er fyrir hendi en meðferð Garra Rufa-fisksins þykir draga úr einkennum sjúkdómsins. „Við erum með í kringum þúsund fiska. Garra Rufa eru ferskvatnsfiskar og því erum við með sírennsli í búrunum og fullkominn hreinsibúnað til að gæta fyllsta hreinlætis, bæði fyrir viðskiptavini okkar og fiskana. Þetta er tilvalið fyrir vinkonuhópa, gæsun eða bara alla sem vilja upplifa þægilega fótsnyrtingu,“ segir Hallgrímur. Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið Fleiri fréttir Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Sjá meira
„Fiskarnir hafa engar tennur og bíta ekki en þeir sleikja eða sjúga dauða húð,“ segir Hallgrímur Andri Ingvarsson, framkvæmdastjóri hjá Fish Spa Iceland. Í júní opnar ný og fersk heilsulind, Fish Spa Iceland, á horni Hverfisgötu og Barónsstígs. Þar verða fiskar í aðalhlutverki, en Fish Spa-snyrtingin tekur um það bil tuttugu mínútur og kostar tæplega fimm þúsund krónur. Hallgrímur segir fiskana skilja eftir dítranól-ensím þegar þeir sjúga fæturna, sem örvar endurnýjun húðarinnar. „Eðlishvöt fiskanna er að finna taugaenda í löppunum og róa allar taugar í líkamanum. Það er því einstök upplifun að prófa þetta og láta sér líða vel á líkama og sál,“ segir hann. Eigendurnir ákváðu að opna fiskaheilsulindina eftir að hafa sjálfir upplifað mikla vellíðan eftir meðferðina erlendis. Garra Rufa-fiskarnir eiga rætur sínar að rekja til Tyrklands en þeir hafa fengið viðurnefnið „doctor“-fiskar þar sem þeir eru notaðir í meðferðum sóríasissjúklinga, en fiskurinn nærist á húðflögum. Enginn lækning við sóríasis er fyrir hendi en meðferð Garra Rufa-fisksins þykir draga úr einkennum sjúkdómsins. „Við erum með í kringum þúsund fiska. Garra Rufa eru ferskvatnsfiskar og því erum við með sírennsli í búrunum og fullkominn hreinsibúnað til að gæta fyllsta hreinlætis, bæði fyrir viðskiptavini okkar og fiskana. Þetta er tilvalið fyrir vinkonuhópa, gæsun eða bara alla sem vilja upplifa þægilega fótsnyrtingu,“ segir Hallgrímur.
Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið Fleiri fréttir Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Sjá meira