Lítil Ítalía leynist á Laugaveginum Lovísa Eiríksdóttir skrifar 21. júní 2013 07:00 Nino, eigandi Piccolo Italia á Laugavegi, er spenntur fyrir sumrinu. Fréttablaðið/Stefán „Mér fannst vanta ítalskan stað sem býður upp á mat úr alvöru ítölsku hráefni,“ segir Ítalinn Antonino Neri sem nýverið opnaði lítinn ítalskan veitingastað sem nefnist Piccolo Italia (Litla Ítalía) á Laugavegi 100. Þar býður Nino, eins og hann er gjarnarn kallaður, uppá veitingar sem unnar eru úr ítölsku hráefni ásamt allskyns ítölskum vörum sem hann selur á staðnum. Nino flutti hingað til lands fyrir sjö árum þegar hann fékk vinnu á hóteli á Húsavík. „Ég ætlaði bara að vera hér yfir eitt sumar en þegar ég heimsótti Reykjavík þá varð ég dáleiddur af friðsemdinni og kyrrðinni í borginni,“ segir Nino sem elskar að ganga um götur borgarinnar án þess að eiga það í hættu að vera áreittur. Nino er upprunalega frá ítölsku eyjunni Sardiníu en fluttist ungur til Þýskalands þar sem hann vann sem kokkur í 25 ár. Nino segist hvorki sakna Ítalíu né Þýskalands og er búinn að festa rætur hér á Íslandi. Nino býr til pasta frá grunni sem er lýsandi fyrir ítalska maratgerð. Á Litlu Ítalíu er einnig hægt að fá ítalskan geitaost frá Sardiníu og mozzarella ost sem gerður er úr mjólk ítalskra vatna-vísunda, sem hvergi er hægt að fá annarsstaðar á landinu. Nino talar hvorki íslensku né ensku og segist tjá sig við viðskiptavini sína með höndum sínum og augum. „Fólkið hér á Íslandi er svo vinalegt og rólegt að það er ekkert mál að gera sig skiljanlegan,“ segir Nino sem er hæstánægður með reksturinn. „Fyrsta árið er náttúrulega alltaf erfitt en nú er Laugarvegurinn að lifna við og sólin farin að láta sjá sig,“ segir Nino sem lítur jákvæðum augum til framtíðar. „Ég er ekki í þessu til þess að verða ríkur heldur til þess að geta vaknað á morgnanna með bros á vör,“ segir Nino og bætir við að hann hlakki til að mæta í vinnuna á hverjum degi. „Mig er búið að dreyma um að opna minn eiginn veitingastað alveg síðan ég fluttist hingað til lands og nú er draumurinn orðinn að veruleika,“ segir Nino sem hlakkar mikið til að fylgjast með mannlífinu á Laugavegi í sumar. Mest lesið Móðan gæti orðið langvinn Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Innlent Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Innlent Fleiri fréttir Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Sjá meira
„Mér fannst vanta ítalskan stað sem býður upp á mat úr alvöru ítölsku hráefni,“ segir Ítalinn Antonino Neri sem nýverið opnaði lítinn ítalskan veitingastað sem nefnist Piccolo Italia (Litla Ítalía) á Laugavegi 100. Þar býður Nino, eins og hann er gjarnarn kallaður, uppá veitingar sem unnar eru úr ítölsku hráefni ásamt allskyns ítölskum vörum sem hann selur á staðnum. Nino flutti hingað til lands fyrir sjö árum þegar hann fékk vinnu á hóteli á Húsavík. „Ég ætlaði bara að vera hér yfir eitt sumar en þegar ég heimsótti Reykjavík þá varð ég dáleiddur af friðsemdinni og kyrrðinni í borginni,“ segir Nino sem elskar að ganga um götur borgarinnar án þess að eiga það í hættu að vera áreittur. Nino er upprunalega frá ítölsku eyjunni Sardiníu en fluttist ungur til Þýskalands þar sem hann vann sem kokkur í 25 ár. Nino segist hvorki sakna Ítalíu né Þýskalands og er búinn að festa rætur hér á Íslandi. Nino býr til pasta frá grunni sem er lýsandi fyrir ítalska maratgerð. Á Litlu Ítalíu er einnig hægt að fá ítalskan geitaost frá Sardiníu og mozzarella ost sem gerður er úr mjólk ítalskra vatna-vísunda, sem hvergi er hægt að fá annarsstaðar á landinu. Nino talar hvorki íslensku né ensku og segist tjá sig við viðskiptavini sína með höndum sínum og augum. „Fólkið hér á Íslandi er svo vinalegt og rólegt að það er ekkert mál að gera sig skiljanlegan,“ segir Nino sem er hæstánægður með reksturinn. „Fyrsta árið er náttúrulega alltaf erfitt en nú er Laugarvegurinn að lifna við og sólin farin að láta sjá sig,“ segir Nino sem lítur jákvæðum augum til framtíðar. „Ég er ekki í þessu til þess að verða ríkur heldur til þess að geta vaknað á morgnanna með bros á vör,“ segir Nino og bætir við að hann hlakki til að mæta í vinnuna á hverjum degi. „Mig er búið að dreyma um að opna minn eiginn veitingastað alveg síðan ég fluttist hingað til lands og nú er draumurinn orðinn að veruleika,“ segir Nino sem hlakkar mikið til að fylgjast með mannlífinu á Laugavegi í sumar.
Mest lesið Móðan gæti orðið langvinn Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Innlent Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Innlent Fleiri fréttir Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Sjá meira