Snowden kominn með starf í Rússlandi Samúel Karl Ólason skrifar 31. október 2013 16:04 Edward Snowden hefur verið ráðinn af fyrirtæki í Rússlandi sem rekur stóra heimasíðu. Mynd/AP Images Uppljóstrarinn Edward Snowden hefur fengið starf hjá Rússneskri vefsíðu og mun hann hefja störf á morgun. Hann flúði frá Bandaríkjunum eftir að hafa ljóstrað upp leyndarmálum varðandi þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna og sótti um hæli í Rússlandi. Lítið hefur farið fyrir Snowden í Rússlandi frá því hann flúði þangað í júní frá Hong Kong, en hann átti von á því að vera framseldur þaðan til Bandaríkjanna. Vladimir Putin hefur ekki viljað senda Snowden til BNA þar sem hann á yfir höfði sér ákæru fyrir njósnir. Uppljóstranir hans hafa valdið miklum styrðleika á milli Bandaríkjanna og bandamenn þeirra. Samkvæmt vefsíðu Dailymail gefa Rússar í skyn að Snowden eigi á hættu að vera rænt eða myrtur af Leyniþjónustu Bandaríkjanna CIA. Einnig benda heimildir síðunnar á að það hve vel hann sé falinn sýni fram á að hann sé undir vernd leyniþjónustu Rússlands. Mynd af Snowden á skemmtibáti á Moskvuá á heimasíðu sem hefur verið tengd leyniþjónustunni. Tengdar fréttir Bandaríkjamenn hleruðu 35 þjóðarleiðtoga Samkvæmt trúnaðarskjali sem upptljóstrarinn Edward Snowden lak til fjölmiðla hefur Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna hlerað síma fjölmargra þjóðarleiðtoga. 24. október 2013 23:30 Tók engin leyniskjöl með til Rússlands Uppljóstrarinn Edward Snowden segir engar líkur á því að Rússar eða Kínverjar hafi komist yfir leyniskjölin. 18. október 2013 10:00 Segir heimsbyggðina standa í þakkarskuld við Snowden Kristinn Hrafnsson telur enn ekki of seint að bjóða honum ríkisborgararétt á Íslandi. 31. október 2013 11:48 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Fleiri fréttir Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Sjá meira
Uppljóstrarinn Edward Snowden hefur fengið starf hjá Rússneskri vefsíðu og mun hann hefja störf á morgun. Hann flúði frá Bandaríkjunum eftir að hafa ljóstrað upp leyndarmálum varðandi þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna og sótti um hæli í Rússlandi. Lítið hefur farið fyrir Snowden í Rússlandi frá því hann flúði þangað í júní frá Hong Kong, en hann átti von á því að vera framseldur þaðan til Bandaríkjanna. Vladimir Putin hefur ekki viljað senda Snowden til BNA þar sem hann á yfir höfði sér ákæru fyrir njósnir. Uppljóstranir hans hafa valdið miklum styrðleika á milli Bandaríkjanna og bandamenn þeirra. Samkvæmt vefsíðu Dailymail gefa Rússar í skyn að Snowden eigi á hættu að vera rænt eða myrtur af Leyniþjónustu Bandaríkjanna CIA. Einnig benda heimildir síðunnar á að það hve vel hann sé falinn sýni fram á að hann sé undir vernd leyniþjónustu Rússlands. Mynd af Snowden á skemmtibáti á Moskvuá á heimasíðu sem hefur verið tengd leyniþjónustunni.
Tengdar fréttir Bandaríkjamenn hleruðu 35 þjóðarleiðtoga Samkvæmt trúnaðarskjali sem upptljóstrarinn Edward Snowden lak til fjölmiðla hefur Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna hlerað síma fjölmargra þjóðarleiðtoga. 24. október 2013 23:30 Tók engin leyniskjöl með til Rússlands Uppljóstrarinn Edward Snowden segir engar líkur á því að Rússar eða Kínverjar hafi komist yfir leyniskjölin. 18. október 2013 10:00 Segir heimsbyggðina standa í þakkarskuld við Snowden Kristinn Hrafnsson telur enn ekki of seint að bjóða honum ríkisborgararétt á Íslandi. 31. október 2013 11:48 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Fleiri fréttir Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Sjá meira
Bandaríkjamenn hleruðu 35 þjóðarleiðtoga Samkvæmt trúnaðarskjali sem upptljóstrarinn Edward Snowden lak til fjölmiðla hefur Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna hlerað síma fjölmargra þjóðarleiðtoga. 24. október 2013 23:30
Tók engin leyniskjöl með til Rússlands Uppljóstrarinn Edward Snowden segir engar líkur á því að Rússar eða Kínverjar hafi komist yfir leyniskjölin. 18. október 2013 10:00
Segir heimsbyggðina standa í þakkarskuld við Snowden Kristinn Hrafnsson telur enn ekki of seint að bjóða honum ríkisborgararétt á Íslandi. 31. október 2013 11:48