Kvenlegur Brynjar Níelsson Jakob Bjarnar skrifar 25. júní 2013 12:43 Brynjar Nielsson telur sig betur til þess fallinn að klæðast skrautbúningi en Ögmund Jónasson og Karl Garðarsson. "Áhugaverð umæðan um karlavesenið á evrópuráðsþinginu," skrifar Brynar Níelsson alþingismaður. Hann hefur fundið sér stund milli stríða til að setja inn athugasemd á Facebooksíðu sína en hann er nú staddur í Strassborg ásamt með Ögmundi Jónassyni og Karli Garðarssyni alþingismönnum. Nokkur umræða hefur orðið um íslensku sendinefndina á sumarþingi Evrópuráðsins en nefndin er einungis skipuð karlmönnum sem mun vera brot á relgum um kynjakvóta ráðsins. Hlutfall kvenna skal spegla hlutfall á þjóðþingi og skal í það minnsta ein kona vera í hverri nefnd. Leiðarahöfundur Fréttablaðsins gerir sér mat úr málinu en Brynjar gantast með þetta: "Hér úti í Strassborg sitjum við þrír karlarnir, kosnir af alþingi þótt leiðarahöfundur Fréttablaðsins virðist halda að ríkisstjórnin hefði eitthvað með það að gera. Til að leysa vandamálið kom upp sú tillaga að setja einn okkar í skautbúning og smá varalit og vona að hið lýðræðslega evrópuráðsþing myndi láta blekkjast. Sumir töldu búninginn hæfa Ögmundi best enda elstur. Aðrir lögðu til Karl Garðarsson þar sem hann væri með flest grá hár. Síðan vildu aðrir að ég færi í skautbúninginn enda með kvenlegasta vöxtinn. Nú er spurning hver okkar dregur stystu eldspýtuna." Mest lesið Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Innlent „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ Innlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal Innlent Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Innlent Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Erlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent Fleiri fréttir Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Sjá meira
"Áhugaverð umæðan um karlavesenið á evrópuráðsþinginu," skrifar Brynar Níelsson alþingismaður. Hann hefur fundið sér stund milli stríða til að setja inn athugasemd á Facebooksíðu sína en hann er nú staddur í Strassborg ásamt með Ögmundi Jónassyni og Karli Garðarssyni alþingismönnum. Nokkur umræða hefur orðið um íslensku sendinefndina á sumarþingi Evrópuráðsins en nefndin er einungis skipuð karlmönnum sem mun vera brot á relgum um kynjakvóta ráðsins. Hlutfall kvenna skal spegla hlutfall á þjóðþingi og skal í það minnsta ein kona vera í hverri nefnd. Leiðarahöfundur Fréttablaðsins gerir sér mat úr málinu en Brynjar gantast með þetta: "Hér úti í Strassborg sitjum við þrír karlarnir, kosnir af alþingi þótt leiðarahöfundur Fréttablaðsins virðist halda að ríkisstjórnin hefði eitthvað með það að gera. Til að leysa vandamálið kom upp sú tillaga að setja einn okkar í skautbúning og smá varalit og vona að hið lýðræðslega evrópuráðsþing myndi láta blekkjast. Sumir töldu búninginn hæfa Ögmundi best enda elstur. Aðrir lögðu til Karl Garðarsson þar sem hann væri með flest grá hár. Síðan vildu aðrir að ég færi í skautbúninginn enda með kvenlegasta vöxtinn. Nú er spurning hver okkar dregur stystu eldspýtuna."
Mest lesið Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Innlent „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ Innlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal Innlent Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Innlent Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Erlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent Fleiri fréttir Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Sjá meira