"Maður var alveg stjarfur og frosinn“ 19. ágúst 2013 20:01 „Mín upplifun af þessu var svo sem ekki merkileg. Ég byrjaði leikinn, við vorum búnir að fá fínt færi til að skora og KR líka. Svo kemur sending fram, leikurinn er búinn hjá mér og það er allt svart." Þannig rifjar Elfar Árni Aðalsteinsson upp viðureign Breiðabliks og KR í gærkvöldi. Elfar Árni lenti í slæmu samstuði eftir fjögurra mínútna leik, rotaðist og höfðu nærstaddir áhyggjur af lífi hans. Ragna Baldursdóttir, unnusta Elfars Árna, var á staðnum og var skiljanlega áhyggjufull. „Svo þegar kallað var á hjartastuðstæki og byrjað að hnoða var mér ekki alveg sama. Maður var bara stjarfur og frosinn enda vissi maður ekkert hvernig ástandið var." „Svo líður smá tími og móðir hans og bróðir fara niður til hans. Ég beið aðeins uppi en kom svo niður eftir að sjúkrabíllinn var farinn. Ég fékk svo far með formanninum upp á sjúkrahús þegar ég vissi svo sem að það væri allt í lagi og hann kominn til meðvitundar" Baldur Ingimar Aðalsteinsson, bróðir Elfars Árna, viðurkennir að hann hafi óttast um líf Elfars. „Já, auðvitað þegar maður heyrir að kallað er eftir hjartastuðtæki og farið er að hnoða hann þá líður manni ekki vel." Viðtöl Valtýs Björns Valtýssonar, íþróttafréttamanns á Stöð 2, við Elfar Árna og fjölskyldu má sjá í spilaranum að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Elfar Árni: Brattur þrátt fyrir svolitla ógleði Blikinn Elfar Árni Aðalsteinsson var merkilega brattur er Vísir heyrði í honum í dag. Hann rotaðist í leiknum gegn KR í gær og var fluttur með hraði upp á spítala en óttast var um ástand hans um tíma. 19. ágúst 2013 12:51 Elfar Árni kominn heim til sín Elfar Árni Aðalsteinsson var í morgun útskrifaður af Landspítalanum þar sem hann lá í nótt eftir að hafa verið hætt kominn í knattspyrnuleik í gær. 19. ágúst 2013 11:05 Hættulegar afleiðingar höfuðhögga Afleiðingarnar geta verið heilabólga eða í versta falli dauði. "Þetta stórhættulega seinna högg getur komið fram nokkrum dögum eða vikum eftir fyrra höfuðhöggið, það á sér í raun engin tímamörk,“ segir Jón Benjamín. 19. ágúst 2013 18:41 Prestur talaði við leikmenn Breiðabliks og KR Vel var hlúð að leikmönnum Breiðabliks og KR í kjölfar þess að leiknum var frestað. Leikmenn treystu sér eðlilega ekki til þess að spila eftir að Elfar Árni Aðalsteinsson hafði verið fluttur á brott í sjúkrabíl. 19. ágúst 2013 14:51 Ólafur Kristjáns: Enginn í standi til þess að fara spila um einhver stig Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, var gestur Pepsi-markanna í kvöld en þar fór hann yfir atburðarrásina á Kópavogsvellinum þar sem leikur Breiðabliks og KR var flautaður af eftir að Elfar Árni Aðalsteinsson, leikmaður Breiðabliks, fékk slæmt höfuðhögg í upphafi leiks. 19. ágúst 2013 01:28 Mest lesið Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Íslenski boltinn Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Körfubolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Sjá meira
„Mín upplifun af þessu var svo sem ekki merkileg. Ég byrjaði leikinn, við vorum búnir að fá fínt færi til að skora og KR líka. Svo kemur sending fram, leikurinn er búinn hjá mér og það er allt svart." Þannig rifjar Elfar Árni Aðalsteinsson upp viðureign Breiðabliks og KR í gærkvöldi. Elfar Árni lenti í slæmu samstuði eftir fjögurra mínútna leik, rotaðist og höfðu nærstaddir áhyggjur af lífi hans. Ragna Baldursdóttir, unnusta Elfars Árna, var á staðnum og var skiljanlega áhyggjufull. „Svo þegar kallað var á hjartastuðstæki og byrjað að hnoða var mér ekki alveg sama. Maður var bara stjarfur og frosinn enda vissi maður ekkert hvernig ástandið var." „Svo líður smá tími og móðir hans og bróðir fara niður til hans. Ég beið aðeins uppi en kom svo niður eftir að sjúkrabíllinn var farinn. Ég fékk svo far með formanninum upp á sjúkrahús þegar ég vissi svo sem að það væri allt í lagi og hann kominn til meðvitundar" Baldur Ingimar Aðalsteinsson, bróðir Elfars Árna, viðurkennir að hann hafi óttast um líf Elfars. „Já, auðvitað þegar maður heyrir að kallað er eftir hjartastuðtæki og farið er að hnoða hann þá líður manni ekki vel." Viðtöl Valtýs Björns Valtýssonar, íþróttafréttamanns á Stöð 2, við Elfar Árna og fjölskyldu má sjá í spilaranum að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Elfar Árni: Brattur þrátt fyrir svolitla ógleði Blikinn Elfar Árni Aðalsteinsson var merkilega brattur er Vísir heyrði í honum í dag. Hann rotaðist í leiknum gegn KR í gær og var fluttur með hraði upp á spítala en óttast var um ástand hans um tíma. 19. ágúst 2013 12:51 Elfar Árni kominn heim til sín Elfar Árni Aðalsteinsson var í morgun útskrifaður af Landspítalanum þar sem hann lá í nótt eftir að hafa verið hætt kominn í knattspyrnuleik í gær. 19. ágúst 2013 11:05 Hættulegar afleiðingar höfuðhögga Afleiðingarnar geta verið heilabólga eða í versta falli dauði. "Þetta stórhættulega seinna högg getur komið fram nokkrum dögum eða vikum eftir fyrra höfuðhöggið, það á sér í raun engin tímamörk,“ segir Jón Benjamín. 19. ágúst 2013 18:41 Prestur talaði við leikmenn Breiðabliks og KR Vel var hlúð að leikmönnum Breiðabliks og KR í kjölfar þess að leiknum var frestað. Leikmenn treystu sér eðlilega ekki til þess að spila eftir að Elfar Árni Aðalsteinsson hafði verið fluttur á brott í sjúkrabíl. 19. ágúst 2013 14:51 Ólafur Kristjáns: Enginn í standi til þess að fara spila um einhver stig Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, var gestur Pepsi-markanna í kvöld en þar fór hann yfir atburðarrásina á Kópavogsvellinum þar sem leikur Breiðabliks og KR var flautaður af eftir að Elfar Árni Aðalsteinsson, leikmaður Breiðabliks, fékk slæmt höfuðhögg í upphafi leiks. 19. ágúst 2013 01:28 Mest lesið Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Íslenski boltinn Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Körfubolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Sjá meira
Elfar Árni: Brattur þrátt fyrir svolitla ógleði Blikinn Elfar Árni Aðalsteinsson var merkilega brattur er Vísir heyrði í honum í dag. Hann rotaðist í leiknum gegn KR í gær og var fluttur með hraði upp á spítala en óttast var um ástand hans um tíma. 19. ágúst 2013 12:51
Elfar Árni kominn heim til sín Elfar Árni Aðalsteinsson var í morgun útskrifaður af Landspítalanum þar sem hann lá í nótt eftir að hafa verið hætt kominn í knattspyrnuleik í gær. 19. ágúst 2013 11:05
Hættulegar afleiðingar höfuðhögga Afleiðingarnar geta verið heilabólga eða í versta falli dauði. "Þetta stórhættulega seinna högg getur komið fram nokkrum dögum eða vikum eftir fyrra höfuðhöggið, það á sér í raun engin tímamörk,“ segir Jón Benjamín. 19. ágúst 2013 18:41
Prestur talaði við leikmenn Breiðabliks og KR Vel var hlúð að leikmönnum Breiðabliks og KR í kjölfar þess að leiknum var frestað. Leikmenn treystu sér eðlilega ekki til þess að spila eftir að Elfar Árni Aðalsteinsson hafði verið fluttur á brott í sjúkrabíl. 19. ágúst 2013 14:51
Ólafur Kristjáns: Enginn í standi til þess að fara spila um einhver stig Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, var gestur Pepsi-markanna í kvöld en þar fór hann yfir atburðarrásina á Kópavogsvellinum þar sem leikur Breiðabliks og KR var flautaður af eftir að Elfar Árni Aðalsteinsson, leikmaður Breiðabliks, fékk slæmt höfuðhögg í upphafi leiks. 19. ágúst 2013 01:28