Það verður nóg um að vera á sportstöðvum Stöðvar tvö um helgina enda verða þá beinar útsendingar frá ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, spænsku deildinni í fótbolta, kóreska kappakstrinum í formúlu eitt og þýska handboltanum (Füchse-Löwen á morgun klukkan 13.00).
Það má heldur ekki gleyma boxbardaga Klitschko og Povetkin í Moskvu sem er á besta tíma en útsending frá honum hefst klukkan 18.00 í dag.
Stórleikur helgarinnar verður hádegisleikur Manchester City og Everton klukkan 11.45 í dag en Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City spila við Newcastle klukkan 14.00 í dag.
Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Tottenham mæta West Ham klukkan 15.00 á morgun. Liverpool (Crystal Palace, kl. 14.00), Manchester United (Sunderland, kl. 16.30) spila í dag en á morgun eru leikir Chelsea (Norwich, kl. 12.30) og Arsenal (WBA, kl. 15.00).
Beinar útsendingar á sportstöðvum Stöðvar tvö um helgina:
Laugardagur
04:50
Kórea - tímataka
Formúla 1
[Stöð 2 Sport HD]
11:35
Man. City - Everton
Enska úrvalsdeildin
[Stöð 2 Sport 2 HD]
13:35
Laugardagsmörkin
Enska úrvalsdeildin
[Stöð 2 Sport 2 HD]
13:50
Fulham - Stoke
Enska úrvalsdeildin
[Stöð 2 Sport 4]
13:50
Liverpool - Crystal Palace
Enska úrvalsdeildin
[Stöð 2 Sport 2 HD]
13:50
Cardiff - Newcastle
Enska úrvalsdeildin
[Stöð 2 Sport 3]
13:50
Hull - Aston Villa
Enska úrvalsdeildin
[Stöð 2 Sport 5]
16:00
Laugardagsmörkin
Enska úrvalsdeildin
[Stöð 2 Sport 2 HD]
16:20
Sunderland - Manchester United
Enska úrvalsdeildin
[Stöð 2 Sport 2 HD]
17:50
Levante - Real Madrid
Spænski boltinn
[Stöð 2 Sport 3]
18:00
Box - Klitschko vs. Povetkin
Box
[Stöð 2 Sport HD]
19:50
Barcelona - Valladolid
Spænski boltinn
[Stöð 2 Sport 3]
Sunnudagur 6. október
05:30
Kórea - kappaksturinn
Formúla 1
[Stöð 2 Sport HD]
12:20
Norwich - Chelsea
Enska úrvalsdeildin
[Stöð 2 Sport 2 HD]
12:20
Southampton - Swansea
Enska úrvalsdeildin
[Stöð 2 Sport 3]
12:55
Fuchse Berlin - Rhein Neckar Löwen
Þýski handboltinn
[Stöð 2 Sport HD]
14:45
Tottenham - West Ham
Enska úrvalsdeildin
[Stöð 2 Sport 2 HD]
14:45
WBA - Arsenal
Enska úrvalsdeildin
[Stöð 2 Sport 3]
Sextán beinar útsendingar um helgina
Óskar Ófeigur Jónsson skrifar

Mest lesið

Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik
Enski boltinn

„Ég hélt að við værum komin lengra“
Enski boltinn


„Betra er seint en aldrei“
Enski boltinn



Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs
Enski boltinn



Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast
Enski boltinn