„Ekki að brjóta lög“ Hödd Vilhjálmsdóttir skrifar 18. ágúst 2013 18:30 Sjávarútvegsráðherra segist ekki vera að brjóta lög með fyrirhuguðum breytingum sínum á úthlutun aflaheimilda í úthafsrækju. Hann segir ráðuneytið vera að reyna að höggva á hnút sem fyrrverandi ríkisstjórn bjó til. Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegsráðherra boðaði að loknum ríkisstjórnarfundi á föstudag að ekki yrðu gefnar út aflaheimildir á skip vegna úthafsrækjuveiða á næsta fiskveiðiári sem hefst um mánaðamótin, og fetar þar í fótspor fyrri sjávarútvegsráðherra frá árinu 2010. Veiðarnar verði frjálsar en gefin út heildarkvóti. Adolf Guðmundssin, formaður LÍÚ, sagði í hádegisfréttum Bylgjunnar að þetta væri lögbrot. „Við teljum að þessar ákvarðanir hans um að vera með frjálsar veiðar frá og með næsta fiskveiðiári seu ólögmætar og við höfum talið það síðan þær voru gefnar frjálsar,“ segir hann. Þá boðar sjávarútvegsráðherra frumvarp á haustþingi um breytingar á reglum um úthlutun aflaheimilda í úthafsrækju. Þar muni aflareynsla þeirra sem höfðu úthlutaðar heimildir á árunum 1988 til 2010 vega 70 prósent en þriggja ára veiðireynsla annarra útgerða frá árinu 2010 vega 30 prósent. „Og við teljum þá ráðstöfun núna hjá Sigurði að fara að boða skiptingu og endurúthlutun á grundvelli nýrrar veiðireynslu að það standist heldur ekki lög,“ segir Adolf. Sjávarútvegsráðherra segir ráðuneytið hafa leitað eftir lögfræðiálitum til að skýra stöðuna og er hann ósammála því að verið sé að brjóta lög með þessari ráðstöfun. „Við teljum að svo sé ekki. Við teljum að við séum að reyna að höggva á hnút sem fyrrverandi ríkisstjórn bjó til án þess að hafa gefið út nokkrar vísbendingar um hvernig skyldi fara með annars vegar réttindi þeirra sem áður veiddu né heldur réttindi þeirra sem hafa veitt síðastliðin þrjú ár,“ segir Sigurður. Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent „Það er engin sleggja“ Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Fleiri fréttir „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Sjá meira
Sjávarútvegsráðherra segist ekki vera að brjóta lög með fyrirhuguðum breytingum sínum á úthlutun aflaheimilda í úthafsrækju. Hann segir ráðuneytið vera að reyna að höggva á hnút sem fyrrverandi ríkisstjórn bjó til. Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegsráðherra boðaði að loknum ríkisstjórnarfundi á föstudag að ekki yrðu gefnar út aflaheimildir á skip vegna úthafsrækjuveiða á næsta fiskveiðiári sem hefst um mánaðamótin, og fetar þar í fótspor fyrri sjávarútvegsráðherra frá árinu 2010. Veiðarnar verði frjálsar en gefin út heildarkvóti. Adolf Guðmundssin, formaður LÍÚ, sagði í hádegisfréttum Bylgjunnar að þetta væri lögbrot. „Við teljum að þessar ákvarðanir hans um að vera með frjálsar veiðar frá og með næsta fiskveiðiári seu ólögmætar og við höfum talið það síðan þær voru gefnar frjálsar,“ segir hann. Þá boðar sjávarútvegsráðherra frumvarp á haustþingi um breytingar á reglum um úthlutun aflaheimilda í úthafsrækju. Þar muni aflareynsla þeirra sem höfðu úthlutaðar heimildir á árunum 1988 til 2010 vega 70 prósent en þriggja ára veiðireynsla annarra útgerða frá árinu 2010 vega 30 prósent. „Og við teljum þá ráðstöfun núna hjá Sigurði að fara að boða skiptingu og endurúthlutun á grundvelli nýrrar veiðireynslu að það standist heldur ekki lög,“ segir Adolf. Sjávarútvegsráðherra segir ráðuneytið hafa leitað eftir lögfræðiálitum til að skýra stöðuna og er hann ósammála því að verið sé að brjóta lög með þessari ráðstöfun. „Við teljum að svo sé ekki. Við teljum að við séum að reyna að höggva á hnút sem fyrrverandi ríkisstjórn bjó til án þess að hafa gefið út nokkrar vísbendingar um hvernig skyldi fara með annars vegar réttindi þeirra sem áður veiddu né heldur réttindi þeirra sem hafa veitt síðastliðin þrjú ár,“ segir Sigurður.
Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent „Það er engin sleggja“ Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Fleiri fréttir „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Sjá meira