Lífið

Sum afmæli eru einfaldlega skemmtilegri en önnur

Ellý Ármanns skrifar
Smelltu á mynd til að flétta albúminu.
Smelltu á mynd til að flétta albúminu.
Meðfylgjandi myndir voru teknar á laugardagskvöldið þegar veitingastaðurinn Culiacan Suðurlandsbraut 4 fagnaði tíu ára afmæli.  Þá var stækkun á salnum og ný aðstaða fyrir börnin tekin í notkun.

 

Hljómsveitin Illgresi lék fyrir gesti við mikinn fögnuð.  Pálína Vagnsdóttir tók ásamt fleirum lagið með sveitinni.

Helgi Jean Claessen, til hægri á mynd, sá um veislustjórn. 

Gestirnir freistuðu gæfunnar á lukkuhjóli staðarins sem vakti mikla lukku. Sumir gerðust svo djarfir að prófa rennibrautina sem liggur út úr fangelsinu í „villta vestrinu" en barnaaðstaðan er í þeim stíl.

Smelltu á efstu mynd í frétt til að skoða allt albúmið.

Culiacan.is


Gunnhildur Georgsdóttir, Einar Karl Friðriksson, Hulda Margrét Pétursdóttir, Áslaug Anna Þorvaldsdóttir og Rósa Pétursdóttir.
Daðey Björk Ingadóttir, Inga Ýr Ingimundardóttir, Ingimar Jón Kristjánsson. Andrea Ingimundardóttir og Axel Þór Gissurarson.
Sveinn Andri Sveinsson, Sólveig Guðmundsdóttir og Jón Steingrímsson.
Philippe Andersen og Helgi Jean Claessen.
Skarphéðinn Hjaltason, Halla Heimisdóttir og Hjalti Úrsus.
Bjarni Kjartansson.
Andrea Ingimundardóttir og Axel Þór Gissurarson.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.