Innlent

Þrír teknir úr umferð

Ölvaður ökumaður fór mikinn í austurborginni um þrjú leytið í nótt og mældu lögreglumenn bíl hans á 109 kílómetra hraða þegar hann ók yfir gatnamót á móti rauðu ljósi. Þeim tókst að stöðva manninn skömmu síðar og taka hann úr umferð. Tveir aðrir voru teknir úr umferð á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt fyrir ölvunarakstur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×