Tugir þýðenda missa vinnuna vegna verkefnaskorts í utanríkisráðuneytinu Lovísa Eiríksdóttir skrifar 23. ágúst 2013 07:00 Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir að það þurfi að fækka starfsmönnum Þýðingarmiðstöðvar ráðuneytisins. Fréttablaðið/Stefán Starfsfólki á vegum utanríkisráðuneytisins mun fækka umtalsvert á næstu misserum vegna hlés á aðildarviðræðum við Evrópusambandið. Utanríkisráðherra segir ljóst að færa verði rekstrarumfang Þýðingarmiðstöðvar aftur að því sem áður var. „Við, líkt og önnur ráðuneyti, stöndum frammi fyrir því að þurfa að hagræða í rekstri á komandi ári. Í því felst að fækka verður starfsfólki Þýðingarmiðstöðvarinnar að virtu því hléi sem orðið er á aðildarviðræðum við Evrópusambandið,“ segir Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra um áætlaða fækkun starfsfólks á vegum utanríkisráðuneytisins. Í ráðuneytinu starfa um 48 fastráðnir starfsmenn hjá Þýðingarmiðstöð. Ekki er ljóst hversu margir af þeim munu þurfa að láta af störfum en þau svör bárust frá ráðuneytinu að færa þyrfti rekstrarumfang Þýðingarmiðstöðvarinnar aftur að því sem áður var. Samkvæmt þeim upplýsingum verður um 22 starfsmönnum sagt upp, en 26 manns störfuðu við þýðingar hjá ráðuneytinu áður en ráðist var í aðildarviðræður. „Nú er unnið að endurskipulagningu verkefna ráðuneytisins, enda hefur utanríkisráðherra lýst því yfir að auka eigi áherslu á málaflokka á borð við norðurslóðamál, fríverslunarsamninga og EES-mál,“ segir Urður Gunnarsdóttir.Urður Gunnarsdóttir, fjölmiðlafulltrúi utanríkisráðuneytisins, segir tíu starfsmenn þegar vera hætta. Nú þegar hafa tíu starfsmenn ráðuneytisins látið af störfum vegna breytinganna. Um er að ræða tvo sérfræðinga og átta starfsnema sem ráðnir voru sérstaklega til þess að vinna að verkefnum sem varða aðildarviðræðurnar. „Þessir aðilar voru ráðnir tímabundið til þess að vinna að verkefnum tengdum Evrópusambandinu og runnu samningar þeirra út um mitt árið,“ segir Urður Gunnarsdóttir, fjölmiðlafulltrúi utanríkisráðuneytisins. Einnig var verktökum sem unnu við þýðingar á textum sem tengjast samningaviðræðum og Evrópusambandslöggjöf tilkynnt í júní á þessu ári að ekki yrði fleiri verkefni að fá hjá ráðuneytinu. Meðal þeirra voru níu þýðendur sem störfuðu hjá fyrirtækinu Sagnabrunni ehf. á Seyðisfirði, sem nú eru verkefnalausir samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Sjá meira
Starfsfólki á vegum utanríkisráðuneytisins mun fækka umtalsvert á næstu misserum vegna hlés á aðildarviðræðum við Evrópusambandið. Utanríkisráðherra segir ljóst að færa verði rekstrarumfang Þýðingarmiðstöðvar aftur að því sem áður var. „Við, líkt og önnur ráðuneyti, stöndum frammi fyrir því að þurfa að hagræða í rekstri á komandi ári. Í því felst að fækka verður starfsfólki Þýðingarmiðstöðvarinnar að virtu því hléi sem orðið er á aðildarviðræðum við Evrópusambandið,“ segir Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra um áætlaða fækkun starfsfólks á vegum utanríkisráðuneytisins. Í ráðuneytinu starfa um 48 fastráðnir starfsmenn hjá Þýðingarmiðstöð. Ekki er ljóst hversu margir af þeim munu þurfa að láta af störfum en þau svör bárust frá ráðuneytinu að færa þyrfti rekstrarumfang Þýðingarmiðstöðvarinnar aftur að því sem áður var. Samkvæmt þeim upplýsingum verður um 22 starfsmönnum sagt upp, en 26 manns störfuðu við þýðingar hjá ráðuneytinu áður en ráðist var í aðildarviðræður. „Nú er unnið að endurskipulagningu verkefna ráðuneytisins, enda hefur utanríkisráðherra lýst því yfir að auka eigi áherslu á málaflokka á borð við norðurslóðamál, fríverslunarsamninga og EES-mál,“ segir Urður Gunnarsdóttir.Urður Gunnarsdóttir, fjölmiðlafulltrúi utanríkisráðuneytisins, segir tíu starfsmenn þegar vera hætta. Nú þegar hafa tíu starfsmenn ráðuneytisins látið af störfum vegna breytinganna. Um er að ræða tvo sérfræðinga og átta starfsnema sem ráðnir voru sérstaklega til þess að vinna að verkefnum sem varða aðildarviðræðurnar. „Þessir aðilar voru ráðnir tímabundið til þess að vinna að verkefnum tengdum Evrópusambandinu og runnu samningar þeirra út um mitt árið,“ segir Urður Gunnarsdóttir, fjölmiðlafulltrúi utanríkisráðuneytisins. Einnig var verktökum sem unnu við þýðingar á textum sem tengjast samningaviðræðum og Evrópusambandslöggjöf tilkynnt í júní á þessu ári að ekki yrði fleiri verkefni að fá hjá ráðuneytinu. Meðal þeirra voru níu þýðendur sem störfuðu hjá fyrirtækinu Sagnabrunni ehf. á Seyðisfirði, sem nú eru verkefnalausir samkvæmt heimildum Fréttablaðsins.
Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Sjá meira