Enski boltinn

Dominoshelgi í enska boltanum

Luis Suarez hefur skorað 15 mörk í 10 leikjum í deildinni.
Luis Suarez hefur skorað 15 mörk í 10 leikjum í deildinni. Nordicphotos / AFP
Domino's á Íslandi boðar til veislu fyrir áhugasama um enska boltann. Á vefsíðunni dominoshelgin.is verður leikur Manchester City – Arsenal í beinni klukkan 12:45 og klukkan 16:00 á sunnudag leikur Tottenham – Liverpool.

Eina sem fólk þarf að gera er að skrá sig á vefsíðunni dominoshelgin.is. Á síðunni verður hægt að tippa á leiki umferðarinnar og tippa á hvað gerist í leikjunum tveimur meðan  á þeim stendur.

Glæsilegir vinningar frá Dominos eru í verðlaun.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×