Fuglahús og flögg fjarlægð af Hofsvallagötu Samúel Karl Ólason skrifar 29. nóvember 2013 14:30 Svona leit Hofsvallagata út fyrir þær breytingar sem gerðar hafa verið á undanförnum mánuðum. Mynd/Anton Framkvæmdir eru fyrirhugaðar á Hofsvallagötu, þar sem unnið verður samkvæmt tillögum sem gerðar voru í samráði við íbúa í Vesturbæ. Þetta kemur fram í frétt á vef Reykjavíkurborgar. Bílastæðum verður fjölgað að vestanverðu, fuglahús og flögg tekin niður, eyja að austanverðu verður tekin í burt og miðlína löguð að norðanverðu. Framkvæmdir munu standa yfir í desember og ert er ráð fyrir að þær taki 4-6 vinnudaga. Breytingarnar er hægt að sjá hér. Miklar deilur hafa verið uppi um framkvæmdir á Hofsvallagötu um mánaðaskeið og íbúar hafa verið mjög óánægðir með þær breytingar sem gerðar hafa verið. „Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030 leggur áherslu á vistvæna ferðamáta. Þar er Hofsvallagata skilgreind sem borgargata, þ.e. lykilgata hverfisins þar sem helstu þjónustukjarnar og stofnanir eru til húsa. Heitið vísar til hinnar hefðbundnu götu í þéttri byggð þar sem húsið, gatan og opna rýmið mynda órofa heild og er gert ráð fyrir að viðkomandi götur þróist sem fjölbreytileg almenningsrými. Borgargötur skulu njóta forgangs þegar kemur að endurhönnun og fegrun gatna,“ segir í frétt Reykjavíkurborgar. Tengdar fréttir Umferðarmerkingar gætu skapað vegfarendum hættu Ekkert samráð var haft við Strætó bs. áður en þrenging Hofsvallagötu hófst í sumar. Þetta segir sviðsstjóri Skipulags- og þróunarsviðs hjá Strætó og bendir á að umferðarteppur myndist á götunni. 13. ágúst 2013 19:36 Flögg og eyjur hverfa af Hofsvallagötu Samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði að fjarlægja flögg og eyjur sem eru á Hofsvallagötu. Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks segir að viðurkenna hefði átt mistök. Ósáttur íbúi segir að ganga hefði átt lengra og tvöfalda akreinar nærri ljósum. 10. október 2013 06:15 Íbúar á Víðimel lokaðir inni í götunni í kjölfar breytinga á Hofsvallagötu Nú þegar fólk er að koma úr sumarfríum er augljóst að umferðin er að aukast. „Það hefur verið mikil umferðaraukning strax í þessari viku eins og sést á myndinni sem ég tók,“ segir Kristinn. 16. ágúst 2013 14:10 Fundað vegna Hofsvallagötu Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkurborgar samþykkti tillögu minnihlutans í borgarstjórn í gær um að boðað yrði til almenns íbúafundar strax á næstu dögum um breytingar á skipulagi Hofsvallagötu og framkvæmdir á götunni. 15. ágúst 2013 07:00 Ber enn merki misskilnings Hin skrautlega Hofsvallagata ber enn þess merki þegar starfsmenn Reykjavíkurborgar spúluðu málningu af götunni. 24. september 2013 21:19 Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent „Við vitum að áföllin munu koma“ Innlent Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Innlent Fleiri fréttir Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Sjá meira
Framkvæmdir eru fyrirhugaðar á Hofsvallagötu, þar sem unnið verður samkvæmt tillögum sem gerðar voru í samráði við íbúa í Vesturbæ. Þetta kemur fram í frétt á vef Reykjavíkurborgar. Bílastæðum verður fjölgað að vestanverðu, fuglahús og flögg tekin niður, eyja að austanverðu verður tekin í burt og miðlína löguð að norðanverðu. Framkvæmdir munu standa yfir í desember og ert er ráð fyrir að þær taki 4-6 vinnudaga. Breytingarnar er hægt að sjá hér. Miklar deilur hafa verið uppi um framkvæmdir á Hofsvallagötu um mánaðaskeið og íbúar hafa verið mjög óánægðir með þær breytingar sem gerðar hafa verið. „Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030 leggur áherslu á vistvæna ferðamáta. Þar er Hofsvallagata skilgreind sem borgargata, þ.e. lykilgata hverfisins þar sem helstu þjónustukjarnar og stofnanir eru til húsa. Heitið vísar til hinnar hefðbundnu götu í þéttri byggð þar sem húsið, gatan og opna rýmið mynda órofa heild og er gert ráð fyrir að viðkomandi götur þróist sem fjölbreytileg almenningsrými. Borgargötur skulu njóta forgangs þegar kemur að endurhönnun og fegrun gatna,“ segir í frétt Reykjavíkurborgar.
Tengdar fréttir Umferðarmerkingar gætu skapað vegfarendum hættu Ekkert samráð var haft við Strætó bs. áður en þrenging Hofsvallagötu hófst í sumar. Þetta segir sviðsstjóri Skipulags- og þróunarsviðs hjá Strætó og bendir á að umferðarteppur myndist á götunni. 13. ágúst 2013 19:36 Flögg og eyjur hverfa af Hofsvallagötu Samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði að fjarlægja flögg og eyjur sem eru á Hofsvallagötu. Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks segir að viðurkenna hefði átt mistök. Ósáttur íbúi segir að ganga hefði átt lengra og tvöfalda akreinar nærri ljósum. 10. október 2013 06:15 Íbúar á Víðimel lokaðir inni í götunni í kjölfar breytinga á Hofsvallagötu Nú þegar fólk er að koma úr sumarfríum er augljóst að umferðin er að aukast. „Það hefur verið mikil umferðaraukning strax í þessari viku eins og sést á myndinni sem ég tók,“ segir Kristinn. 16. ágúst 2013 14:10 Fundað vegna Hofsvallagötu Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkurborgar samþykkti tillögu minnihlutans í borgarstjórn í gær um að boðað yrði til almenns íbúafundar strax á næstu dögum um breytingar á skipulagi Hofsvallagötu og framkvæmdir á götunni. 15. ágúst 2013 07:00 Ber enn merki misskilnings Hin skrautlega Hofsvallagata ber enn þess merki þegar starfsmenn Reykjavíkurborgar spúluðu málningu af götunni. 24. september 2013 21:19 Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent „Við vitum að áföllin munu koma“ Innlent Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Innlent Fleiri fréttir Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Sjá meira
Umferðarmerkingar gætu skapað vegfarendum hættu Ekkert samráð var haft við Strætó bs. áður en þrenging Hofsvallagötu hófst í sumar. Þetta segir sviðsstjóri Skipulags- og þróunarsviðs hjá Strætó og bendir á að umferðarteppur myndist á götunni. 13. ágúst 2013 19:36
Flögg og eyjur hverfa af Hofsvallagötu Samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði að fjarlægja flögg og eyjur sem eru á Hofsvallagötu. Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks segir að viðurkenna hefði átt mistök. Ósáttur íbúi segir að ganga hefði átt lengra og tvöfalda akreinar nærri ljósum. 10. október 2013 06:15
Íbúar á Víðimel lokaðir inni í götunni í kjölfar breytinga á Hofsvallagötu Nú þegar fólk er að koma úr sumarfríum er augljóst að umferðin er að aukast. „Það hefur verið mikil umferðaraukning strax í þessari viku eins og sést á myndinni sem ég tók,“ segir Kristinn. 16. ágúst 2013 14:10
Fundað vegna Hofsvallagötu Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkurborgar samþykkti tillögu minnihlutans í borgarstjórn í gær um að boðað yrði til almenns íbúafundar strax á næstu dögum um breytingar á skipulagi Hofsvallagötu og framkvæmdir á götunni. 15. ágúst 2013 07:00
Ber enn merki misskilnings Hin skrautlega Hofsvallagata ber enn þess merki þegar starfsmenn Reykjavíkurborgar spúluðu málningu af götunni. 24. september 2013 21:19