Veðrið verst með suðurströndinni Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 30. október 2013 09:43 Á höfuðborgarsvæðinu má búast við austan 10-18 m/s og rigningu með köflum. mynd/pjetur Búist er við austan stormi á Suðurlandi, Suðausturlandi og Miðhálendinu fram eftir degi samkvæmt spá Veðurstofu Íslands. Þá má búast við vindhviðum, allt að 40 m/s við fjöll, sunnan- og suðaustanlands í dag. 27 m/s eru á Stórhöfða og 26 m/s á Fagurhólsmýri og að sögn Veðurstofu verður veðrið verst með suðurströndinni. Búist er við rigningu og slyddu sunnan til og von er á snjókomu norðanlands seinnipartinn. Þá er búist við stormi á Vestfjörðum og Austfjörðum en að lægji sunnanlands síðar í dag. Þá er sandstormur á Skeiðarársandi og varar Vegagerðin ökumenn við honum og sömuleiðis við óveðri undir Eyjafjöllum og á Reynisfjalli, þar sem er þæfingsferð er á vegum. Skólaakstur hefur verið felldur niður á svæðinu. Það er skafrenningur á Hellisheiði, í Þrengslum og á Sandskeiði og vetrarfæri er í öðrum landshlultum, en víðast fært. Fyrsta ferð Herjólfs fellur niður vegna mikillar ölduhæðar í Landeyjahöfn. Ölduspá fyrir Landeyjahöfn er óhagstæð í allan dag, en fært er til Þorlákshafnar. Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira
Búist er við austan stormi á Suðurlandi, Suðausturlandi og Miðhálendinu fram eftir degi samkvæmt spá Veðurstofu Íslands. Þá má búast við vindhviðum, allt að 40 m/s við fjöll, sunnan- og suðaustanlands í dag. 27 m/s eru á Stórhöfða og 26 m/s á Fagurhólsmýri og að sögn Veðurstofu verður veðrið verst með suðurströndinni. Búist er við rigningu og slyddu sunnan til og von er á snjókomu norðanlands seinnipartinn. Þá er búist við stormi á Vestfjörðum og Austfjörðum en að lægji sunnanlands síðar í dag. Þá er sandstormur á Skeiðarársandi og varar Vegagerðin ökumenn við honum og sömuleiðis við óveðri undir Eyjafjöllum og á Reynisfjalli, þar sem er þæfingsferð er á vegum. Skólaakstur hefur verið felldur niður á svæðinu. Það er skafrenningur á Hellisheiði, í Þrengslum og á Sandskeiði og vetrarfæri er í öðrum landshlultum, en víðast fært. Fyrsta ferð Herjólfs fellur niður vegna mikillar ölduhæðar í Landeyjahöfn. Ölduspá fyrir Landeyjahöfn er óhagstæð í allan dag, en fært er til Þorlákshafnar.
Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira