Tónlist

Kaleo gefur út Glasshouse

Kaleo hefur sent frá sér nýtt lag.
Kaleo hefur sent frá sér nýtt lag.
Hljómsveitin Kaleo hefur sett í útvarpsspilun rokklagið Glasshouse sem er það fjórða sem kemur út af væntanlegri plötu sveitarinnar.

Hingað til hafa lögin Rock n Roller og Vor í Vaglaskógi notið mikilla vinsælda.

Lögin hljóma öll á fyrstu plötu Kaleo sem kemur út í nóvember.

Lagið Glasshouse er fáanlegt á Tónlist.is og Spotify.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.