ÍR-ungar hvattir til að prófa margar íþróttagreinar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. október 2013 12:15 Ungir og hressir ÍR-ingar. Mynd/Heimasíða ÍR handbolta Íþróttafélag Reykjavíkur er farið í gang með nýtt verkefni fyrir börn í fyrstum tveimur árgöngum grunnskólans. Eitt gjald er greitt fyrir iðkanda sem getur æft hjá sex deildum ÍR eins oft og hann vill yfir önnina. Þannig getur barnið flakkað á milli íþrótta að eigin vilja. Eina vikuna er hægt að einbeita sér að handbolta, þá næstu að frjálsum íþróttum eða flakka á milli íþróttagreina í hverri viku. Auk þess er hægt að æfa knattspyrnu, körfubolta, keilu og skíði. ÍR-ingar kalla verkefnið ÍR-ungar og er þungamiðjan í íþróttahúsinu við Austurberg. Þaðan er boðið upp á rútuferðir í það íþróttahús þar sem æfingin í viðkomandi íþróttagrein fer fram. ÍR-ingar sendu út bréf, bæði á íslensku og ensku, til forráðamanna allra sex og sjö ára barn í póstnúmerum 109 og 111. Í bréfinu er minnt á að Aníta Hinriksdóttir, Evrópu- og heimsmeistari ungmenna í 800 metra hlaupi, hafi meðal annars kynnst júdó, sundi og körfubolta áður en hún hafi hellt sér út í frjálsar íþróttir. „Íþróttir eiga fyrst og fremst að vera skemmtilegar, en líkamlegt og andlegt hreysti sem hlýst af reglulegri hreyfingu hefur einnig mikið forvarnargildi,“ segir í bréfinu. Þá er því bætt við að þau börn sem stundi íþróttir leiðist síður námið, rífist sjaldnar við foreldra sína, búi yfir betri andlegri heilsu og fái betri einkunnir. Kostnaður á hvorri önn er 15 þúsund krónur en nánari upplýsingar má fá á heimasíðu ÍR. Stundaskrána má sjá í viðhengi hér að neðan. Íþróttir Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kenna rafveitustöð um meiðslamartröð liðsins Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Sjá meira
Íþróttafélag Reykjavíkur er farið í gang með nýtt verkefni fyrir börn í fyrstum tveimur árgöngum grunnskólans. Eitt gjald er greitt fyrir iðkanda sem getur æft hjá sex deildum ÍR eins oft og hann vill yfir önnina. Þannig getur barnið flakkað á milli íþrótta að eigin vilja. Eina vikuna er hægt að einbeita sér að handbolta, þá næstu að frjálsum íþróttum eða flakka á milli íþróttagreina í hverri viku. Auk þess er hægt að æfa knattspyrnu, körfubolta, keilu og skíði. ÍR-ingar kalla verkefnið ÍR-ungar og er þungamiðjan í íþróttahúsinu við Austurberg. Þaðan er boðið upp á rútuferðir í það íþróttahús þar sem æfingin í viðkomandi íþróttagrein fer fram. ÍR-ingar sendu út bréf, bæði á íslensku og ensku, til forráðamanna allra sex og sjö ára barn í póstnúmerum 109 og 111. Í bréfinu er minnt á að Aníta Hinriksdóttir, Evrópu- og heimsmeistari ungmenna í 800 metra hlaupi, hafi meðal annars kynnst júdó, sundi og körfubolta áður en hún hafi hellt sér út í frjálsar íþróttir. „Íþróttir eiga fyrst og fremst að vera skemmtilegar, en líkamlegt og andlegt hreysti sem hlýst af reglulegri hreyfingu hefur einnig mikið forvarnargildi,“ segir í bréfinu. Þá er því bætt við að þau börn sem stundi íþróttir leiðist síður námið, rífist sjaldnar við foreldra sína, búi yfir betri andlegri heilsu og fái betri einkunnir. Kostnaður á hvorri önn er 15 þúsund krónur en nánari upplýsingar má fá á heimasíðu ÍR. Stundaskrána má sjá í viðhengi hér að neðan.
Íþróttir Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kenna rafveitustöð um meiðslamartröð liðsins Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Sjá meira