Tíska og hönnun

Förðunartrend haustsins

Erna Hrund Hermannsdóttir skrifar
Svört augu á sýningu Rodarte.
Svört augu á sýningu Rodarte.
"Pönkið er svo sannarlega að koma aftur í tísku. Ekki bara þegar kemur að fatnaði heldur líka í förðun," skrifar Erna Hrund Hermannsdóttir á bloggi sínu Reykjavik Fashion Journal á Trendnet.is



Þar tekur hún saman nokkur flott förðunartrend frá tískupöllunum fyrr á árinu.



"Oftast voru notaðir þá brúnir eða svartir tónar til að gefa smá dýpt yfir augun og skapa smá drunga."



"Persónulega finnst mér að maður þurfi alltaf að aðlaga förðunartrend að sér – að ná sér í innblástur einmitt frá tískusýningunum og skapa sitt lúkk. Til að ná þessum fíling myndi ég hiklaust nota kremaugnskugga eða kremaða augnskuggagrunna."

Sjá nánari sýnikennslu frá Ernu Hrund hér.

Fyrirsæta á sýningu Missoni.

Dökk og pönkuð augnförðun á sýningu Gucci. 



Sjá meira hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×